Andvari

Árgangur

Andvari - 01.04.1962, Blaðsíða 11

Andvari - 01.04.1962, Blaðsíða 11
ANDVARI SULLAÐ SAMAN í JÓLAFRÍI 9 Eftir leikina í fyrra voru þcssi samtök stofnuð af þeim Helga og Sigurði, og Jón Ámason kjörinn félagsinaður á stofnfundi. Það var ekki komið fram á vor, þegar Matthíasi var boðin þátttaka. Matthías segir á einurn stað, að hann hafi byrjað á „Utilegumönnum" sínum um haustið 1861. Það er trúlegt, að hann hafi þá tekið að velta fyrir sér viðfangsefninu, en mér segir grunur um, að Sigurður hafi þegar um vorið lagt að honum að semja leikrit fyrir félagið og það sé ástæðan til þess að honum var boðin innganga fyrstum skólapilta ásamt Hallgrími Sveinssyni, síðar biskupi. í þessu sambandi eru athyglisverð um- mæli Eiríks Briem í Eimreiðargrein 1921, en Eiríkur varð litlu síðar ötull félags- maður og nákunnugur Sigurði málara, þar sem segir, að félagið hafi árið áður fengið annan skólapilt Jón A. Hjaltalín til að yrkja forleik eða inngang að leikj- um það ár, sem var sagður fram af Helga E. Helgesen í líki leikgyðjunnar Þalíu. Eiríkur segir að forstöðumönnunum (Helga og Sigurði) hafi verið það mjög í mun að fá íslenzk viðfangsefni, þeir vom búnir að sýna bæði leikrit Sigurðar Péturssonar, Hrólf og Narfa, og hyggur hann, að þeir hafi nú leitað fyrst til Jóns en síðan til Matthíasar til þess að semja leikrit fyrir félagið. Þess má líka SmiSshús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.