Andvari

Árgangur

Andvari - 01.04.1962, Síða 12

Andvari - 01.04.1962, Síða 12
10 LÁllUS SIGURBJÖRNSSON ANDVAIU geta, að þetta sama vor eru þrjú málefni á dagskrá félagsins, sem sýna hvert stefnir. Jón Árnason les upp ritgerð um vikivaka, heitiS er verSlaunum fyrir aS semja leikrit um tiltekiS efni „aS sýna hversu miklu illu bakmálg tunga getur komiS til leiSar í heimilislífinu", og í þriSja lagi skýtur upp „útilegumanna- þema“ þar sem lagt er fyrir félagsmenn aS yrkja drápu um Fjalla-Eyvind. Þegar Matthías leggur á fjöll meS kvekurunum um sumariS, er hann einkennilega skyggn á útilegumannaslóSum og fyrstur manna lofar liann öræfafegurSina svo scm vert er aS dómi nútímamanna. Þetta er í fljótu bragSi forsaga þess verks, sem hafiS er og lokiS er viS í Brúnshúsi um jólin 1861. Athuganir á erlendum fyrirmyndum þarf naumast aS gera, í raun réttri eru þær engar, nokkur sönglög fengin aS láni úr „ Alfhól" Heibergs, þaS er allt og sumt af erlendum toga í þessum rammíslenzka skóla- piltaleik. Tíminn leyfSi enga útúrdúra, forseti leikfélagsins rak á eftir, leiksýn- ingar höfSu hafizt þrjú undanfarin ár milli jóla og nýárs, nú var sýnt, aS þær myndu ekki hefjast fyrr en eftir nýár og alveg óvíst, hvenær nýja leikritiS kæmist upp. I reyndinni fór svo, aS sýningar hófust 4. janúar og frumsýning „Utilegu- mannanna" var sennilega fyrsta laugardag í febrúar. TímahrakiS, efnisvaliS frá Jóni Árnasyni og hein aSstoS SigurSar málara viS sjálfa leikritunina annars vegar en hins vegar „pöhullinn" sem klappaSi yfir honurn, er hann hafSi veriS „æptur fram á scenuna“ (þaS var reyndar Jón landlæknir sem kallaSi höfund- inn fram) virSist mér ráSa einkunninni, sem hann gefur leikritinu í vinarbréfi mánuSi síSar og áSur er vitnaS til. NiSurlag ummælanna eru hreystiyrSi ungs manns: „Mér leiddist þessi danska „kommindía", sem griSkonur hérna segja, og tók mig því til“. ÞaS er vitaS, aS leikritiS var samiS aS undirlagi þeirra manna, sem fremst gengu til þess aS eySa dönskum áhrifum, en þar var Matthías aldrei mjög framarlega í flokki. Nafngiftirnar í leiknum kunna aS vera alveg út í bláinn, en ég get ekki varizt þeirri hugsun, aS galsinn hafi veriS ofarlega í Matthíasi, þegar hann nefnir bóndann í Dal SigurS og húskarl hans Jón sterka (reyndar mætti snúa þessu viS um þá Jón Árnason og SigurS málara), en annar skólapiltanna (stúdentanna í síSari útgáfum) heitir Helgi svo sem til aS minna á leikfélagsformanninn, sem var meSal leikenda í fmmsýningunum og lék raunar hinn skólapiltinn, Grím. Göngum nær húsunum í Reykjavík sitt viS hvom endann á Kirkjubrú, SmiSshúsi og Brúnshúsi. NæstliSin tíS hefur veriS hagstæS íbúum þeirra. Þeir sækja í sig veSriS til stórra átaka. Úti í Þýzkalandi er veriS aS prenta fyrsta bindi JrjóSsagna Jóns Árnasonar, þaS gleSur alla þrjá, því þeir hafa lagt sitt til, málarinn og skólapilturinn, en auk þess á Jón þar vísa von fjár og frama. Sig- urSur er talsvert uppveSraSur vegna rúnasteinsmynda sinna í þjóSsagnasafninu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.