Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.04.1962, Qupperneq 14

Andvari - 01.04.1962, Qupperneq 14
12 LÁRUS SIGURBJÖRNSSON ANDVARI II Þegar dregnar eru saman heimildir um fyrstu gerð leiksins, verður upp- skeran rýr. í formálsorðum prentaða leiksins 1864 segir Matthías: „Jeg hef að sumu leyti breytt honum úr hans upprunalegu mynd, einkum byrjun og enda hans, skipt honum i 5 þætti í stað fjögra, er áður var, en fáu hef jeg sleppt, sem áður stóð, heldur bætt inn í eða fært til“. — í cintaki af leikritinu, sem til er í Háskólabókasafni, hefur Steingrímur Johnsen söngkennari skrifað 17. marz 1862 (sarna dag skrifar Matthías kunningjabréfið til Steingríms Thorsteinssonar með einkunn sinni um leikinn) tvær athugasemdir, sem hníga að leikgerðinni: „Eg gleymdi einni vísu, sem Elelgi syngur í 1. þætti. Það er Integer vitæ með laginu „Evig er Natten". Þessa vísu syngur Helgi í 2. þætti eftir prentaða leik- ritinu. Þá tekur Steingrímur upp Ijóð, sem Ásta syngur og má ráða af efninu, að það hefur verið í síðasta þætti þar-sem seinni gerðin hefur „Og Blindni og I latur héldu ráð“. Síðan telur Steingrímur upp alla leikendur. Llm eitt leikatriðið er sannanlegt, að Sigurður rnálari átti verulegan lduta Ö 1 Ö Ö í því, eins og það var sýnt 1862. Matthías breytir þessu atriði þegar 1864 og fellir síðan niður að mestu. Þetta er „draumur Skugga-Sveins" eins og atriðið er prentað eftir eiginhandarriti Sigurðar í Slrirni 1947. Indriða Einarssyni var kunnugt um faðerni Sigurðar að vísunni „Sjóðum og sjóðum“ og út frá því tclur liann, „að Sigurður hafi átt einhvem mikinn þátt í því að mynda Skugga- Sveins lundernið". Þetta er vafasamt þar eð viðhorf Sigurðar til útilegumanna og skoðun á þeim er allt önnur og raunsærri. Gleggst kemur þetta fram í „Smalastúlkunni", leikriti Sigurðar um viðskipti útilegumanna og byggðarmanna, en hann er með það á prjónunum til 1871 og lýkur þó ekki við það. Annars er vitneskja Indriða um samvinnu Sigurðar og Matthíasar mikilvæg, því að hún gefur bendingu um, að Matthías hafi hlítt forskrift Sigurðar um fleiri atriði en lýsingar einar á búningum og leiksviði. í þessu sambandi er fróðlegt að taka fram „Smalastúlku" Sigurðar og sjá, hvernig hann semur leikrit um útilegumenn. Fyrr en fyllri gögn hafa komið fram, verði það þá nokkurn tíma, er ekki liægt að segja svo að vist sé, hvemig fmmgerð „Utilegumannanna" hefur verið. Með hliðsjón af þeirri leiksviðstækni, sem Sigurður málari hefur í „Smala- stúlku" sinni, er auðvelt að raða leikatriðum öðru vísi en gert er í prentaða leikn- um frá 1864. Aðferð Sigurðar er þessi: „Stofutjald fellur niður fyrir framan fyrri tjöldin og skýlir þeim“, eða: „Hellistjaldið fer upp“. Samtals eru 22 leik- sviðsbreytingar í „Smalastúlkunni". Matthías segir nú í formálsorðum, að liann liafi breytt röð, engu sleppt, frekar aukið í og haft fjögra-þátta skiptingu í stað fimm. Eftir þessum vísbendingum, sem hafa stoð í athugasemdum Steingríms Jolinsens, má fara nokkuð nærri um það, hvernig röð leikatriða hefur verið í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.