Andvari - 01.04.1962, Blaðsíða 18
SVEINN SKORRI HÖSKULDSSON:
LÁTTU GAMMINN GEISA
No\\rar athuganir á skólaárum og œs\uljóðum Hannesar Hafsteins.
I
Nyrðra út við ægi blá
æskudagar skjótir liðu.
Ei skal herma hörmum frá.
Harma nokkra flestir biðu.
Afskipt naumast þú varðst þess,
þó var jafnan sálin hreina
trúarglöð og hugur hress
huggun öðrum til að beina.
S\'o kvað Hannes Hafstein til móður
sinnar. Honum virðist hafa verið líkt
farið og ýmsum öðrum afburðamönnum
að vera opnari, barnslegri og einlægari í
garð móður en föður. Hann var þriðja
barn foreldra sinna. Eldri voru Hannes
Lárus (f. 25. júní 1858, d. 25. nóv. 1860)
og Guðrún Jóhanna (f. 27. nóv. 1859, d.
5. febr. 1866).1) Aldursmunur var mikill
nreð amtmannshjónunum á Möðruvöll-
um, og þegar þcim fæddist sonur í annað
sinn á birtuskönrmum desemberdegi 1861,
var Pétur Hafstein 49 ára, en kona hans,
Kristjana Gunnarsdóttir, 25 ára. Ilún var
þriðja kona manns síns. Ilannes var
skírður fjögurra daga ganrall heima á
Möðruvöllum 8. desember og heitinn í
höfuð bróður síns og að síðara nafni
eftir sóknarprcstinunr, Þórði Þórðarsyni.2)
Næstu ár stóðu stríðir stornrar og ekki
1) Prestsþjónustubók Möðruvallaklausturs
1857—1900.
2) Sama.
allir hlýir um amtmarurinn á Möðruvöll-
um. I lann þótti ölkær úr hófi og lítill
skajrdcildarnraður, lenti í hatrömmum
útistöðunr við amtsbúa, var leystur frá
enrbætti og fluttist nær sextugur frá Frið-
riksgáfu að Ytri-Skjaldarvík. Kristjana
Hafstein var þá hálffertug og börnin
sex, senr með þeinr fóru, Hannes elztur
þeirra, varð tíu ára þetta ár.1) Elarma
nokkra flestir biðu, sagði lrann síðar. Á
þessunr árum hafa móðir og sonur tengzt
böndum, sem slitnuðu ekki síðan.
II
„Hinn 1. dag júlímánaðar var reyndur
og tekinn í 1. bekk Hannes Þórður Llaf-
stein . . . sonur anrtmanns P. Hafsteins
í Skjaldarvík," segir í skýrslu Lærða skól-
ans 1873—1874. Þetta var þjóðhátíðar-
árið. Konungur færði íslendingum nýja
stjórnarskrá, ,,frelsisskrá“. Heitur straum-
ur nýrra vona fór unr þessa langkölnu
þjóð, rómantísku þjóðskáldin kváðu fjálga
hátíðarsöngva. Á ömurlegt svið sló roða
rísandi dags. Vafalaust hefur ungur pilt-
ur hrifizt af hástemmdunr orðunr þetta
sunrar. Vart hefur lrann þá léð eyru þeinr
streng, sem örvasa bóndi norður í Skaga-
firði lrrærði óvitandi í nrestunr sanrhljónri
við þá bókmenntastefnu, sem Hannes
1) Prestsþjónustúbók Glæsibæjarprestakalls
1861—1881.