Andvari

Árgangur

Andvari - 01.04.1962, Síða 28

Andvari - 01.04.1962, Síða 28
26 SVEINN SKORRI IIÖSKULDSSON ANUVARI „Islenzka: dáv.; lat. munnk: ág.; lat. skrif].: dáv.; gríska: dáv.; trúbr.: dáv.; sagnfræSi: dáv.; talfræði: ág.; rúmmálsfr.: ág.; eSlis- fræSi: ág.; enska: dáv.; frakkneska: dáv.“ f aSaleinkunn blaut hann mjög háa I. einkunn, 97 stig.1) Er óhætt aS fullyrSa, aS Hannes naut um þessar mundir óskiptrar hylli skólabræSra sinna og læri- feSra. f þann tíma var venja aS skrá í skólaannál lýsingar á brautskráSum stúd- entum, og segir þar um Efannes: „Gildur meSalmaSur á hæS, herSa- breiSur og íturvaxinn, fríSur sýnum og höfSinglegur. GáfaSur í bezta lagi og vel aS sér í námsgreinum, en stundaSi ekki eitt öSru fremur. Skáldmæltur vel og orSheppinn. Mikils metinn af skóla- bræSrum sínum; góSur reglumaSur."2) AS loknu stúdentsprófi fór Hannes norSur aS SySra-Laugalandi aS kveSja móSur sína og systkini, áSur en hann héldi til háskólanáms í Kaupmannahöfn. HafSi hann þar skamma sumardvöl og sigldi meS Arcturusi frá Akureyri 8. ágúst.3) Hann innritaSist í Hafnarhá- skóla 30. september. Bertel Þorleifsson hafSi hafiS háskóla- göngu sína haustinu áSur og átti nú heima á GarSi í herbergi nr. 10 á þriSja gangi.4) Fluttist Hannes fyrst til bans, en flestir stúdenta bjuggu þá tveir saman í tveimur lierbergjum, höfSu annaS sem svefn- stofu, en hitt til lestrar. Ekki voru þeir Bertel þó saman um herbergi nema hálfan fyrsta vetur Hannesar í Líöfn, því aS í marz 1881 var hann kominn í herbcrgi 1) Skýrsla Lærða skólans 1879—80, bls. 39. 2) Þjóðskjs.: Árkækur Hins lærða skóla ís- lands 1877—1882, bls. 89. 3) Norðlingur 17. ágúst 1880 (skv. áætlun gufuskipa milli Kaupmannahafnar og ís- lands 1880). 4) Regensens Arkiv: Værelseprotokol 1838— 1881. nr. 8 á þriSja gangi og átti þar heima ætiS síSan, meSan hann var á GarSi.1) Deildi hann herberginu fyrst meS Þór- halli Bjarnarsyni, síSar biskupi. í septem- ber 1882 var svo kominn til lians Jón Jakobsson, síSar landsbókavörSur, og í marz 1884 fluttist til hans Gísli GuS- mundsson frá BollastöSum, og var hann síSastur herbergisfélagi hans á GarSi. Þátttaka Ilannesar í félagslífi GarS- stúdenta hófst meS sérstæSum og skemmtilegum hætti haustiS 1880. Á þessum árum voru aSalhátíSir á GarSi rússagildi aS hausti, jólagildi, kattarslag- ur viS föstuinngang, afmæli linditrésins snemma í maí og skógarför í júníbyrjun. Auk þess var margur sollur haldinn og böll viS og viS. Mestur virSingarmaSur meSal stúdenta nefndist hringjari og var kjörinn á almennum fundi GarSbúa. Þeir rituSu eins konar árbækur eSa annála liins hclzta, er á dagana dreif meSal stúdenta, og eru þeir oft í gamansömum tón. Nefnast þeir Regensens Kirkebog, Kirkjubók GarSs. Frá því segir þar, aS vetrinum áSur en Hannes kom á GarS, héldu nokkrir stúd- entar soll í herbergjum sínum. Fór þá sem oft vill verSa, aS hiS fagra kyniS þykir samkvæmisprýSi. AS þessu sinni þótti þó nærvera Hafnardætra ekki svo vænleg til góSs siSgæSis sem sóma myndi sonum Almae Matris. Dró þetta kvenna- mál (kvindesagen eins og þaS nefnist í Regensens Kirkcbog) og fleiri svipaSs eSlis þann dilk á eftir sér, aS GarSbúum var sumariS eftir sett ný reglugerS og nokkru strangari í sumurn greinum. Sama sumar hafSi veriS haldin í Danmörku mikil list- og iSnaSarsýning, og var þaS nú til gamans gert í rússagildinu um haustiS aS efna til annarrar slíkrar á 1) Regensens Arkiv: Værelseprotokol 1838— 1881 og 1882—1922.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.