Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.04.1962, Qupperneq 31

Andvari - 01.04.1962, Qupperneq 31
ANDVARI LATTU GAMMINN GBISA 29 bæði opinberlega fyrirgefningar; í mál þetta komst Tryggvi, og vakti það mikla „opsigt" um stund, en síðan hjaðnaSi bólan eins fljótt og hún hafði upp komið."1) Þótt undarlegt sé, finnst enginn stafur beinlínis um þetta í Kirkjubók Garðs, heldur er einungis að því vikið í sam- bandi við önnur mál. Finnur Jónsson segir í ævisögu sinni,2) að það liafi verið misskilningur, að Hannes hafi rifið flaggið viljandi niður. Einar Idjörleifsson skrifaÖi löngu síðar um þennan atburð og kvað það hafa verið ætlun Hannesar að taka til í salnum að loknu hófi og því hefði hann tekið niður fána, en Danir skilið svo, að hann ætlaði að svívirða dannebrog.3) Þótt mál þetta yrði þaggaÖ niður í bili, stóð það engu að síður áfram sem þyrnir í holdi margs Dana og entist Idannesi til drjúgra óvinsælda meðal sumra þeirra á stúdentsárunum. Þeir félagar ætluðu að senda hið nýja tímarit heim í febrúarlok, en bókin varð síðbúin úr prentsmiðju, svo að hún fór ekki til íslands fyrr en í apríl. Nefndist ritið Verðandi, og hefur nafnið átt að vera táknrænt; ætlunin að flytja þar strauma og stefnur, er hæst bæri í bók- menntum samtíðarinnar. Verðandi hófst á kvæði Idannesar, Stormi: Ég elska þig, stormur, sem geisar um grund og gleðiþyt vekur í blaðstyrkum lund, en gráfeysknu kvistina bugar og brýtur og bjarkirnar treystir, um leið og þú þýtur. Þú skefur burt fannir af foldu og hól, þú feykir burt skýjum frá ylbjartri sól, 1) Ny kgl. saml. 3006, 4to, 11. 2) Ævisaga Finns Jónssonar eftir sjalfan hann, bls. 43. 3) Hannes Hafstein á stúdentsárunum, Eim- reiðin 1932, bls. 20. og neistann upp blæstu og bálar upp loga og bryddir með glitskrúði úthöf og voga. Þú þenur út seglin og byrðinginn ber og birtandi, andhreinn urn jörðina fer og loftilla, dáðlausa lognmollu hrekur og lífsanda starfandi hvervetna vekur. Það er líkt og boðskapur Brandesar um veruleik í bókmenntum og hólmgöngu gegn kreddum og afturlialdi búi hér milli línanna. Auk Storms birti Idannes þarna fimmtán kvæði frumsamin, meðal þeirra kvæðaflokkinn alkunna Norður fjöll. Þá þýddi hann eftir Holger Drachmann Oft um ljúfar, Ijósar sumarnætur og lok fjórða þáttar úr Brandi eftir Henrik Ibsen. Idér skal ekki rakið í smáum atriðum, hverjar viðtökur Verðandi hlaut á íslandi. Af samtímaheimildum má ráða, að ýmsir hinna yngri manna tóku henni fagn- andi. Ur hópi eldri skálda reis eink- um upp til andmæla Benedikt Grön- dal. Meðal annars birti hann í ísafold um haustið 25. sept. kvæðið Hitt, sem er gamansamt andsvar við Stormi, skop- stæling á honum, lofsöngur til lognsins, ortur undir sama hætti. Matthías Joch- umsson tók hinni nýju stefnu opnum huga, þótt engan veginn gengi hann henni á hönd né hún gæti samrýmzt lífsskoðunum hans. Verðandi vakti meiri athygli og umtal í íslenzkum blöðurn en þá var títt, og af efni hennar hlutu kvæði I lannesar ei.ndregnast lof. Sú var hugmynd þeirra félaga, að Verð- andi yrði ársrit, en af frekari útgáfu varð þó ekki. Hefur vafalaust nokkru ráðið, að Gestur, sem var þeirra elztur og þrosk- aðastur, hvarf heim frá Idöfn um haustið. VII Hannesar Hafsteins er minnzt í ís- lenzkri sögu sem skálds og stjórnmála- manns. Þeir tveir þættir komu þegar í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.