Andvari - 01.04.1962, Síða 47
ANDVARI
LÁTTU GAMMINN GEISA
45
að gæta, að þarna cru einungis taldar þær
bækur, er léðar voru út úr söfnunum, en
ekki lán á lestrarsali þeirra. Hinu má
fastlega gera ráð fyrir, að Idannes hafi í
ríkum mæli fært sér í nyt þau hlunnindi
Garðstúdenta, að þangað bárust á lestrar-
stofu þeirra öll helztu rit og bækur, sem
út komu í Danmörku. Aður er að því
vikið, að forystumenn í andlegu lífi Dana
komu stundum á Garð til fyrirlestrahalds.
Af því segir í Kirkjubók, að 3. nóvember
1883 kom Holger Drachmann þangað
og las upp úr ferðaþáttum sínum, sem
síðar komu út undir nafninu Ostende-
Brúgge. Eftir upplestur Drachmanns var
rússagildi haldið, og sat hann það. Þar
voru margar ræður haldnar, og segir m. a.
svo frá í Kirkjubók:
„Derpá fik Drachmann ordet: Klokke-
ren havde kaldt ham „det danske folks
digter“, og han fplte alt, hvad der lá i
dette navn, men derfor kunne han heller
ikke endnu fuldt ud tilegne sig det; der
havde været et pjeblik i hans liv, hvor
han havde troet at være det (hermed
hentydede han til „Derovre fra græn-
sen“), men han havde indset at den stil-
ling, han hidtil havde taget, var for yder-
lig til, at han kunne kaldes hele folkets
digter. Det var dog fprst i denne sommer,
at han ret havde fáet pjnene op for, hvor
meget skævt der var ved Venstres* [* Llt
á spássíu er skrifað: NB. kun det litteræ-
re] retning — han havde fáet en skade
pá sit venstre 0je, som han udtrykte sig,
idet han symbolsk pegede pá en sort klap,
han bar for dette 0je — dette havde været
en smertelig opdagelse for ham at se,
at han mátte foretage tilbagetog, men han
fortröd det ikke. Han sá i alle de glade
ansigter, som omgav ham, en levende pro-
test mod hele den moderne livsanskuelse,
som ville g0re ungdommen til oldinge,
og han sluttede med at udbringe et leve
for Regensen. Ottosen mente, at D. ville
blive taget til indtægt af reaktionen, men
D. svarede, at han nok, nár det kom til
stykket, skulle vise, at han var demokrat
i sind og skind. Hafsteinn takkede i en
fin, lille tale D. for hans kærlighed til
Island; han mente dog, at man ikke sá
godt med et 0je og udbragte en skál „for
Ds hegge fijne"."1)
Tildrög þessa voru þau, að Drach-
mann var um þessar mundir að hverfa
úr hirð Brandesar. Um mætur Hannesar
á Drachmann leikur heldur enginn vafi.
Þess bera vitni þýðingar hans, sem áður
er að vikið, og sameiginleg var þeim ást
á óheftu karlmennskulífi. Sjóferðakvæði
Hannesar minna mjög á sum siglinga-
kvæði Drachmanns í Dpgnets Psalmer:
Det er ikke Lune og Overmod.
O aned I blot, hvor der bor
En grundfæstet Tro bag de lappede Sejl,
En Ro ved de rastlpsc Ror!
Thi jeg og min Baad, og mit Mod og
dets Grund,
Er nittet tilsammen, vi prpvede to,
Mens I, assureret for Graad og for Bo,
Er splittet i tusind Stykker;
Og den maatte være, som fandt Eders Bund,
En sjælden duelig Dykker.
Jafnhliða karlmannlegum þrótti og
gleði ferða- og siglingakvæða Hannesar
einkennir æskukvæði hans heitari ástar-
munaður en áður hafði þekkzt í íslenzk-
um ljóðum. Hér má einnig finna skyld-
leik við eitt hið ágætasta danskra raiin-
sæisskálda j. P. Jacohsen. Hann er að
vísu frægastur sem sagnaskáld, en í Ijóð-
am hans sumum ríkir mikill brími, og
kvennalýsingar hans sumar minna á
Hannes. Um mætur Hannesar á þessum
höfundi segja þýðingar hans sína sögu.
Hins vegar mun líking með sumurn Ijóða
1) Regensens Arkiv: Regensens Kirkebog 1879
—1887.