Andvari

Årgang

Andvari - 01.04.1962, Side 64

Andvari - 01.04.1962, Side 64
62 ÁSGElll ÞORSTEINSSON ANDVAIiI gæl'a, að Llppkastinu skyldi hafnað, sbr. blaðaummæli 1958. (Mbl. 14/9 ’58). En hið óvænta skeði þá jafnframt, að konungur og forsætisráðherra Danmerk- ur létu í ljós, að taka mætti upp samninga um sambandsmálið í heild. Ekki verður séð af gangi rnála, að upp- tök að slíku hafi átt sér stað á Islandi. Það má leiða líkur að hinu, að Danir hafi þá séð hilla undir hrakfarir Þjóð- verja í stríðinu og hafi kosið að verða fyrri til að hreyfa sambandsmálinu og freista þess að fá viðunanlegt framtíðar- samkomulag, heldur en eiga á hættu harðnandi hríð frá Islendingum, og máski skilnað. Danir á Suður-Jótlandi voru þá farnir að sækja í sig veðrið og krefjast af Þjóð- verjum efnda gamals loforðs unr atkvæða- greiðslu þar til sjálfsákvörðunar um það, hvoru landi Suður-Jótar vildu tilheyra. En þcim hafði að vísu aldrei orðið neitt ágengt með þá kröfu. Idins vegar bar svo við í janúar 1918, að Woodrow Wilson Bandaríkjaforseti hélt ræðu í bandaríska þinginu, sem brátt fór orð af, er hann setti fram hin sögu- frægu 14 friðaratriði, en eitt þeirra var um sjálfsákvörðunarrétt undirokaðra þjóða. (Sal. XXV). Elin greiða afgreiðsla sambandslaga- málsins milli nefndarmanna Islendinga og Dana sumarið 1918 bendir í þá átt, að Danir hafi verið farnir að líta friðarboð- skap Wilsons hýru auga vegna Suður- Jótlands. Það kom líka á daginn, að Þjóðverjar létu sig fyrir Dönurn í október 1918, er þýzka þingið féllst á sjálfsákvörðunarrétt þjóðanna sem grundvöll fyrir þjóðarat- kvæðagreiðslu í Suður-Jótlandi. (Sal. XXII). Sambandslögin, sem gengu í gildi 1. des. 1918, voru af flestöllum talin ótviræð og tæmandi fullveldis-viðurkenning á Is- landi, en þó voru ekki allir alþingismenn ánægðir með þau heldur. Magnús Torfason segir í áliti minni hluta fullveldisnefnda 1918: ,,í Uppkast- inu 1908 hljóðar samsvarandi grein þannig: „Danir og Islendingar á íslandi og Islendingar og Danir í Danmörku njóta fulls jafnréttis". Hér er búscta gerð að skilyrði fyrir jafnrétti þegnanna, og var þó fulllangt gengið. I nýja Uppkastinu er búsetuskilyrðið þurrkað út, og mega því allir sjá, að það er í þessu undirstöðu- og höfuðatriði sýnu verra en gamla LIpp- kastið." (Bls. 47, Sbl. 1918). Þá er rétt að benda á, að sérstaklega ströng skilyrði voru sett fyrir samnings- sliturn 1918, sbr. ákvæði 18. gr. um at- kvæðagreiðslu á löggjafarþingum og meðal þjóðanna. Þessi auknu skilyrði eru í sam- ræmi við þann eðlismun, sem var á samn- ingsslitum 1918 og 1908, gagnvart mögu- leika til skilnaðar. Hér fara á eftir nokkrar frekari tilvitn- anir í urnmæli Einars Arnórssonar, sem birtust í ritinu Þjóðréttarsamband íslands og Danmerkur, 1923, af tilefni Sambands- laganna 1918. Þau eiga erindi í sambandi við tilraun þessa til að meta Llppkastið frá 1908 sem réttast. „Fullveldisviðurkenning eins ríkis öðru ríki til handa er venjulega einhliða yfir- lýsing eða fólgin í verknaði. En hún getur verið skilyrðum bundin, eða öllu heldur á undan yfirlýsingu eða jafnhliða lienni geta hafa gengið loforð um eitt- hvað lrá því ríki, sem viðurkenninguna fær. Og svo var hér.“ (Bls. 28—29). Þannig var einnig ástatt 1908, ef „sjálf- stæðisviðurkenning" er sett í stað „full- veldis-“, þótt ekki sé það nauðsynlegt. ,,En þó að þetta skilyrði hafi upphaf- lega verið sett, þá er viðurkenningin eigi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.