Andvari

Årgang

Andvari - 01.04.1962, Side 69

Andvari - 01.04.1962, Side 69
ANDVARI ÍSLAND Á KROSSGÖTUM 1908 67 Tillaga 7 íslenzku nefndarmannanna. (Borin fram á fundi millilandanefndarinnar 3. apríl 1908): 1. gr. ísland er frjálst og sjálfstætt land, er eigi verður af hendi látið. Það er í sambandi við Danmörku um einn og sama konung og þau mál, er báðir aðiljar liafa orðið ásáttir um að tclja sameiginleg í lögum þess- um. 1 heiti konungs komi eftir orðið „Danmerkur" orðin „og ís- lands“. 2. gr. Skipun sú, er gildir í Danmörku um ríkiserfðir, rétt konungs til að hafa stjórn á hendi í öðrum löndum, trúarbrögð konungs, myndugleika hans, og um ríkisstjórn, er konung- ur er ófullveðja, sjúkur eða fjar- staddur, svo og um það, er konung- dómurinn er laus og enginn ríkis- arfi til, skal einnig gilda að því er til íslands kemur. 3. gr. Þessi skulu vera sameiginleg mál Danmerkur og íslands: a. Konungsmata og borðfé ættmenna konungs. b. Löggjöfin viðvíkjandi fæðingarrétt- inunr, er skal vera sameiginlegur, að því undanskildu, að hið íslenzka löggjafan'ald gctur með lögum veitt útlendingum fæðingarrétt á íslandi; sömuleiðis gildir fæðingarréttur, er veittur er útlendingum með dönsk- um lögum, aðeins í Danmörku. c. Stjórn utanríkismála. Engir nýir þjóðasamningar eða lík ákvæði skulu þó gilda fyrir ísland, nema íslenzk stjórnarvöld samþykki d. Hen'arnir út á við, að því óskcrtu, að heimilisfastir íslendingar á ís- landi séu undanþegnir herþjónustu og að eigi megi gera hernaðarum- búnað eða hemaðarráðstafanir í landinu, nema bráða nauðsyn beri til að verja það fyrir árásum útlend- inga. Llppkastið frá 1908. (Eins og það birtist endanlega á alþingi 1909, frá minnihlutanefnd neðri deildar, þskj. 596): 1. gr. ísland er frjálst og sjálfstætt ríki. Það er í sambandi við Danmörku um einn og sama konung og þau mál, er báðir aðiljar hafa orðið ásáttir um að telja sameiginleg í lög- um þessum. í hciti konungs komi eftir orðið „Danmerkur" orðin „og íslands". 2. gr. Orði til orðs eins og í tillögu hinna sjö. 3. gr. Þessi eru sameiginleg mál Danmerk- ur og íslands: ]. Konungsmata, borðfé ættmenna konungs og önnur gjöld til kon- ungsættarinnar. 2. Utanríkismálefni. Enginn þjóðar- samningur, er snertir íslenzk mál, þau er ekki er með farið sem sam- eiginleg samkvæmt þessum lögum, skal gildur vera án samþykkis réttra íslenzkra stjórnar\'alda. 3. Hervarnir á sjó og landi ásamt gunn- fána, sbr. þó 57. gr. stjórnarskrár frá 5. jan. 1874. 4. Gæzla fiskveiðaréttar þegnanna, að óskcrtum rétti íslands til að auka cftirlit með fiskveiðum á land- helgissvæði íslands, eftir samkomu- lagi við Danmörku um nánari til- högun á því eftirliti.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.