Andvari

Árgangur

Andvari - 01.04.1962, Síða 71

Andvari - 01.04.1962, Síða 71
ANDVARI ÍSLAND Á KROSSGÖTUM 1908 69 Danmerkur, til þess að binda enda á hin gömlu fjárhagsviðskipti hans og íslands, landssjóði íslands eitt skipti fyrir öll . . . Kr. og eru þá jafnframt öll skuldaskipti, sem verið hafa að undanförnu milli ríkissjóðs og íslands, fullkomlega á enda kljáð. 8. gr. Danir og íslendingar á íslandi og íslendingar og Danir í Danmörku, njóta fulls jafnréttis. 9. gr. Rísi ágreiningur um það, hvort málefni sé sameiginlegt eða eigi, skulu stjórnir beggja landa reyna að jafna hann með sér. Takist það eigi, skal leggja málið í gjörð til fullnaðarúrslita. Gjörðardóminn skipa 4 menn, tveir er ríkisþingið og tveir er alþingi kveður til. Gjörðarmennirnir velja sjálfir odda- mann. Verði gjörðarmenn ekki á eitt sáttir urn kosningu oddamanns- ins, er dómsforseti hæstaréttar sjálf- kjörinn oddamaður. 10. gr. Ríkisþing og alþingi getur hvort um sig krafizt endurskoðunar á lög- um þessum, þegar liðin eru 20 ár frá því er lögin gengu í gildi. Leiði endurskoðunin ekki til nýs sátt- mála innan 3 ára, frá því er endur- skoðunar var krafizt, má heimta endurskoðun af nýju á sama hátt og áður, að fimm árum liðnum, frá því nefndur 3 ára frestur er á enda. Nú tekst ekki að koma á meðfeð hinna sameiginlegu mála, tekur það heldur ekki þátt í kostn- aði við þau. Þó leggur ríkissjóður íslands fé á konungsborð og til horðfjár konungsættmenna, hlut- fallslega eftir tekjum Danmerkur og íslands. Framlög þessi skulu ákveðin fyrirfram urn 10 ár í senn með konungsúrskurði, er forsætis- ráðherra Dana og ráðherra íslands undirskrifa. Ríkissjóður Danmerkur greiðir ríkissjóði íslands eitt skipti fyrir öll . . . kr., og eru þá jafn- framt öll skuldaskipti, sent verið hafa að undanförnu milli Dan- merkur og íslands, fullkomlega á enda kljáð. 8. gr. Nú rís ágreiningur um það, hvort málefni sé sameiginlegt eða eigi, samkv. 3. gr., og skulu þá stjórnir heggja landa reyna að jafna hann með sér. Takist það eigi skal leggja málið í gerð til fullnaðarúrslita. Gjörðardóminn skipa 4 inenn, er konungur kveður til, 2 eftir tillögu ríkisþingsins (sinn úr hvorri þing- deild) og tvo eftir tillögu alþingis. Gjörðarmennirnir velja sjálfir odda- mann. Verði gjörðarmenn ekki á eitt sáttir um kosningu oddamanns- ins, er dómsforseti hæstaréttar sjálf- kjörinn oddamaður. 9. gr. Ríkisþing og alþingi getur hvort um sig krafizt enduskoðunar á lög- um þessum, þegar liðin eru 25 ár frá því er lögin gengu í gildi. Leiði endurskoðunin ekki til nýs sátt- mála innan þriggja ára, frá því er endurskoðunar var krafizt, má heimta endurskoðun af nýju á sama hátt og áður, að fimm árum liðn- um, frá því nefndur þriggja ára frestur er á enda. Nú tekst ekki að koma á samkomulagi meðal lög- gjafarvalda beggja landa innan tveggja ára, frá því er endurskoð- unar var krafizt í annað sinn, og ákveður konungur þá, með tveggja ára fyrirvara, eftir tillögu um það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.