Andvari

Árgangur

Andvari - 01.04.1962, Síða 78

Andvari - 01.04.1962, Síða 78
76 GUÐMUNDUR BÖÐVARSSON ANDVARI stíginn, þá er þar og Halldór granni vor, stundandi af kappi sína höndlun, slorugur upp fyrir haus. Bölvað fari grjótið þegar hægt er aftur að selja fisk. Og líflega gengur verzlunin. Kerlingamar þyrpast kringum Dóra eins og vargfugl í sjórek og það liggur við pústrum og hrindingum. — En livað er að sjá: maðurinn tínir fiskinn upp úr hjólbörukríli. Hvar er nú hans stæðilegi handvagn á tveimur hjólum. — Nú hefur hann hrotið vagninn í ösinni í morgun niður við höfn, bannaður klaufinn. En er sem mér sýnist: em þessar hjólhörur ekki grænar? ekki ber á öðru. Eitthvað finnst mér að ég kannist við þær. Ég reyni eftir beztu getu að sjá í gegnum pilsaþvargið, og viti menn: blasir ekki við mér í svipsýn, einu sinni þegar skarð verður í morið, eitt forkunnar fagurt lijól, rennt úr heilli klumbu. Nú er ekki nema um tvennt að gera: annaðhvort er Runólfur bóndi hraðfeigur eða þá að Dóri hefur misséð sig hrapallega í ncyð sinni. Jæja, eklci kemur það mér við. Vonandi verður búið að verka af þeim slorið áður en ég ek dóti mínu til skips. Það er vor yfir jörðinni. Túnblettirnir em allir orðnir grænir. Reynitrén við húsin eru komin með stóra belglaga knúppa á hverri grein. Svo að segja í hverjum garði er einhver að laga beð eða hlynna að blómi. Menn segja að það sé moldin sem kallar. Nú cru vorverkin byrjuð heima og mál að fara að hypja sig. Það veit ég að nú í dag er bóndinn Runólfur í hæpnara lagi og óvíst um ávarpsgæði af hans hálfu. Aumingja kallinn. — Aumingja gamli Dreyri. Og ég labba áfram í sólskininu og er í friðsamlegum þönkum. Mér hefur aldrei leiðst neins staðar, — ég veit ekki hvað það er. En sem ég kem í nánd við húsið númer 30 eða 40 og eitthvað, þá er upphlaup við húsið, það er að segja, það er einn maður í upphlaupi: bóndinn Runólfur æðir. Hann hleypur hring eftir hring kringum liúsið, stoppar alltaf andartak hjá rimlagirðingunni tannhvössu og rýnir fánalega inn í hornið, trúir ekki augunum, hleypur síðan áfram, vingsar handleggjunum og bölvar. Já, hann hleypur og bölvar, grunaði ekki Gvend. — Annaðhvort er að einhver hefur gert meira en lítið á hlutinn hans eða þá að kalldelinn hefur fengið sólstungu. Réttast væri og sennilega vissast, að reyna að skjótast inn í húsið óséður meðan hann er í hringferðinni bakatil. Ég vík þó frá þeim ásetningi og brynja mig því hugrekki, sem ávinnur manni heiðursmerki á vígvöllum þó maður drepist: — Hvað gengur á fyrir þér Runólfur minn? Hvað hefur komið fyrir? — Börurnar, hvæsir hann framan í mig, — það er búið að stela börunum mínum. — Nú, ég liélt að þú hefðir lánað Halldóri þær, álpaði ég út úr mér.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.