Andvari

Árgangur

Andvari - 01.04.1962, Síða 93

Andvari - 01.04.1962, Síða 93
ANDVARI PRANZ LISZT 91 legar hugmyndir og er ætlað að flytja einhvem boSskap, sem liggur utan sviSs sjálfrar tónlistarinnar. Einnig á þessu sviSi var Liszt brautrySjandi, sem hefir markaS djúp spor, þótt ekki sé þessi stefna ofarlega á baugi á síSustu ára- tugum. ÞaS hafa orSiS örlög tónskáldsins Liszts, aS frægS hans hvílir enn í dag aSallega á fáeinum verkum, sem yfirleitt geta ekki talizt meSal hinna merkari. Ameríski tónlistarfræSingurinn Paul Henry Láng hefir sagt: „Þegar Liszt tók prestsvígslu, var þaS undrunarefni sam- tímamönnum hans, og þaS er enn í dag ráSgáta þeim, sem sjá ævistarf hans og persónuleika í spegli ungversku rapsódí- unnar nr. 2.“ TrúlineigSin og löngunin til sjálfsögun- ar kemur hinsvegar fram í mörgum hin- um síSari verkum hans, sem flest eru lítt kunn. Þar er horfinn hinn glitrandi íburSur eldri verkanna, einfaldleikinn og strangur sjálfsagi ríkir einráSur, og geS- brigSum öllum er mjög í hóf stillt. „ÞaS er einkennilegur þreytublær yfir þessum verkum", segir enska tónskáldiS Humphrey Searle, „eins og höfundurinn finni, aS dauSinn nálgast . . . í þeim virSist hann vera aS skrifa niSur hugsanir sínar fyrir sig einan.“ „Lg get beSiS“, sagSi Liszt einu sinni. Hann hefir orSiS aS bíSa nokkuS lengi eftir því, aS list hans og starf væri metiS aS verSleikum og óvilhallt. MeSan hann lifSi, skyggSi píanósnillingurinn á tón- skáldiS. Og síSan hann var allur hafa hin léttvægari verk hans skyggt á hin merkari. Liszt var vafalaust aS sumu leyti á undan samtíS sinni. í tónlist og tón- listarmati síSustu áratuga má merkja hræringar, sem aS sumu leyti benda til Liszts og þeirra verka hans, scm af mörg- um eru merkust talin, þótt þau hafi lcngi haft lítinn hljómgrunn. Ef til vill fer biSin nú aS styttast.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.