Andvari - 01.04.1962, Blaðsíða 115
Smábækur Menningarsjóðs
Á síðasta ári komu út þrjár bækur í þessum flokki:
LITLI PRINSINN
Saga eftir Antoine de Saint-Exupéry. Þórarinn Björnsson
skólameistari þýddi.
UNDIR VORHIMNI
Bréf frá Konráði Gíslasyni. Aðalgeir Kristjánsson cand. mag.
annaðist útgáfuna.
VIÐ OPINN GLUGGA
Laust mál eftir Stein Steinarr. Idannes Pétursson sá um út-
gáfuna.
Áður voru komnar út í smábókaflokknum: SAMDRYKKJAN eftir Platon, Stein-
grímur Thorsteinsson þýddi; TRUMBAN OG LÚTAN, Ijóðaþýðingar eftir Hall-
dóru B. Björnsson; SKIPTAR SKOÐANIR, ritdeila Sigurðar Nordals og Einars
H. Kvarans; HAMSKIPTIN, saga eftir Franz Kafka, Hannes Pétursson þýddi;
SÓLARSÝN, kvæði eftir séra Bjarna Gizurarson í Þingmúla, Jón M. Samsonarson
magister sá um útgáfuna.
Alls eru því komnar út 8 bækur í þessum bókaflokki. Nú eru brátt síðustu forvöð
að eignast allar bækurnar. Upplag sumra þeirra er á þrotum.
Verðskrá:
SAMDRYKKJAN ........................... kr. 85,00 í bandi
Félagsverð — 65.00 - —
TRUMBAN OG LÚTAN .........................— 75,00 - —
Félagsverð — 55.00 - —
SKIPTAR SKOÐANIR ........................ — 85,00 - —
Félagsverð — 65.00 - —
HAMSKIPTIN .............................. — 75,00 - —
Félagsverð — 55.00 - —
SÓLARSÝN ................................ — 75,00 - —
Félagsverð — 55.00 - —
LITLI PRINSINN .......................... — 100,00 - —
Félagsverð — 80.00 - —
UNDIR VORHIMNI .......................... — 100,00 - —
Félagsverð — 80.00 - —
VIÐ OPINN GLUGGA ........................ — 120,00 - —
Félagsverð — 100.00 - —
Bókaútgáfa Menningarsjóðs