Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1952, Síða 9

Andvari - 01.01.1952, Síða 9
andvahi Sveinn Bjömsson 5 uðu þjóðina, svo að uggur var í mörgum um, að af mundi leiða algjöra landauðn á skömmum tíma. Úr þessum jarðvegi spratt sú kynslóð, er tók við stjóm þjóðar vorrar á fyrsta og öðrum tug þessarar aldar og hafði þá stjóm á hendi fyrstu áratugi aldarinnar. Sú kynslóð er nú að mestu horfin bak við tjaldið mikla. En þar voru að verki margir þrótt- miklir, bjartsýnir hæfileikamenn, er gerðust brautryðjendur á því nær öllum sviðum hins íslenzka þjóðlífs, hvort sem var í stjórnmálum, atvinnumálum eða menningarmálum. Einn allra bjartsýnasti, drenglyndasti og hæfileikamesti foringi frá þessu tímahili, er þjóð vor hefur eignazt, og sem geysimiklu ævistarfi hefur afkastað fyrir þjóð sína, sem seint verður fullþakkað, var Sveinn Björnsson, fyrsti forseti hins íslenzka lýðveldis. Sveinn Bjömsson var fæddur í Kaupmannahöfn 27. febrúar 1881. Faðir hans var Björn Jónsson, ritstjóri, alþingismaður og síðar ráðherra. Bjöm Jónsson var Breiðfirðingur að ætt, sonur Jóns hreppstjóra Jónssonar í Djúpadal, sem var talinn 8. maður frá Einari prófasti Sigurðssyni í Eydölum. Forfeður Björns höfðu gegnum marga ættliði verið merkisbændur á Vesturlandi. Móðir Ejörns, en amma Sveins forseta, hét Sigríður Jónsdóttir, af valin- kunnum og góðum bændaættum, vestfirskum. Kona Bjöms Jóns- sonar var Elísabet Guðný Sveinsdóttir, prófasts Níelssonar á Staðarstað, alkunns fræðimanns, kennimanns og búhölds. Frú Elísabet Sveinsdóttir var hin mesta atgerviskona, vel menntuð, hófsöm og sá með ágætum um heimili sitt, sem ekki mun ávallt hafa verið mjög auðugt. Munu uppeldishættir hennar hafa verið hörnum hennar hollir og ágætt veganesti á lífsleiðinni. Albróðir Elísabetar var Hallgrímur Sveinsson, biskup. Báðir foreldrar Sveins forseta voru því af kjarnmiklum bændaættum komin. björn Jónsson fór til Kaupmannahafnar árið 1871 og hóf laga- nám við Háskólann. Komst hann þá fljótt í kynni við Jón Sig- urðsson og varð lærisveinn hans og eldheitur stuðningsmaður. bjóðhátíðarárið 1874 hvarf Bjöm heim aftur, án þess að ljúka
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.