Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1952, Síða 16

Andvari - 01.01.1952, Síða 16
12 Steingrímur Steinþórsson ANDVARI þykkti, segir svo: „Heldur Alþingi því þessvegna fast fram, að uppburður sérmála íslands fyrir konungi í ríkisráði Dana verði hér eftir sem hingað til sérmál landsins". Þessi fyrirvari Alþingis varð þess valdandi, að hin nýja stjórnarskrá strandaði í ríkisráð- inu, þegar ráðherra íslands, Sigurður Eggerz, studdur af þáver- andi Sjálfstæðisflokki, bar hana þar upp til staðfestingar. Ákvað konungur að fresta staðfestingu stjómarskrárinnar, þangað til hann hefði ráðfært sig við fleiri Alþingismenn. Konungur kvaddi Hannes Hafstein á sinn fund í marz 1915, en flokkur hans, Heimastjómarflokkurinn, var þá í stjómarandstöðu. Hannes Haf- stein mun hafa ráðlagt konungi að kveðja menn úr Sjálfstæðis- flokknum á fund sinn. Varð það til þess, að konungur kvaddi á sinn fund þrjá nýkjörna þingmenn, og voru þeir allir nýliðar á Alþingi. Það vom þeir Einar Arnórsson, Guðmundur Hannes- son og Sveinn Björnsson. Arangur af för þeirra þremenninganna varð sá, að stjómarskrárbreytingin var staðfest af konungi vorið 1915. Einar Arnórsson varð þá ráðherra í stað Sigurðar Eggerz. Sveinn Bjömsson féll við kosningarnar 1916 og er svo talið, að þáttur hans í að bjarga stjómarskránni í höfn árið áður hafi valdið því, að margir Sjálfstæðismenn snérust gegn honuin. Sveinn Björnsson sat því ekki á Alþingi 1918, þegar sambands- lögin voru endanlega afgreidd. En á þessum árum, gegndi hann ýmsum mikilvægum störfum fyrir ríkisstjómina. Var hann þá meðal annars oftar en einu sinni sendur í vandasömum erinda- gjörðum til annarra ríkja. Mun þá hafa verið viðurkennt, að fáir stóðu honum á sporði, þegar lægni og lipurð þurfti við að hafa til þess að koma málum farsællega fram. Nú var ísland orðið fullvalda ríki, í konungssambandi við Danmörku. Að vísu fóru Danir með allmörg mál Islands fyrst um sinn, þar á meðal utanríkismál. I 15. gr. sambandslaganna var svo mælt fyrir: „Hvort landið fyrir sig ákveður, hvernig hagsmuna þess sjálfs og þegna þess skuli nánar gætt í hinu landinu/' Það virðist hafa vakað fyrir hinum dönsku fulltrúum í sanr-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.