Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1952, Síða 20

Andvari - 01.01.1952, Síða 20
16 Steingrímur Steinþórsson ANDVARI kennt fyrir, hve prýðilegt það var að öllu leyti. Háttsettir erlendir fulltrúar margra þjóða komu á sendiherraheimilið og fannst mikið til um hina hugljúfu, menntuðu og virðulegu húsráðendur. Mun sú kynning, sem útlendingar á þennan hátt fengu af fs- landi og íslenzkri menningu, ásamt því sem áður er nefnt, hafa orðið til þess að vekja eftirtekt á þjóð okkar og landi og auka hróður þess. Það var því mikil gæfa fyrir þjóð okkar, að hinn fyrsti sendi- herra íslands skyldi reynast jafn ágætur fulltrúi þjóðar sinnar og Sveinn Bjömsson þau hartnær 20 ár, er hann gegndi sendi- herraembætti. Eins og alkunnugt er, tepptust allar samgöngur milli íslands og Norðurlanda, þegar Þjóðverjar hernámu Danmörku og Noreg í apríl 1940, en þá hafði heimsstyrjöldin síðari geisað síðan haustið 1939. Þegar svo var komið, urðum vér að taka alla utan- ríkisþjónustu í eigin hendur, þar sem Danir gátu ekki á neinn hátt staðið við skuldbindingar sínar í þeim efnum. Hinn 10. apríl 1940, næsta dag eftir hernám Danmerkur, samþykkti Al- þingi svofellda ályktun: „Með því að ástand það, er nú hefur skapazt, hefur gert konungi íslands ókleift að fara með vald það, sem honum er fengið í stjórnarskránni, lýsir Alþingi yfir því, að það felur ráðuneyti fslands, að svo stöddu, meðferð þessa valds.“ Með sömu rökum ályktaði Alþingi sama dag, að Dan- mörk gæti ekki rækt umboð til meðferðar utanríkismála fslands samkvæmt sambandslögunum frá 1918. Þessar ályktanir Alþingis voru samstundis símaðar til sendi- herra Sveins Bjömssonar í Kaupmannahöfn. Tilkynnti hann síð- an Kristjáni konungi X. þá ákvörðun Alþingis, að fá ráðuneyti fslands í hendur konungsvaldið. Jafnframt tilkynnti sendiherr- ann dönsku ríkisstjórninni, að umboð hennar til þess að fara með utanríkismál íslands væri fallið niður. Á þennan hátt lauk störfum Sveins Bjömssonar sem sendiherra íslands í Kaupmanna- höfn. Ríkisstjórn íslands óskaði eftir, að hann kæmi heim eins fljótt og ástæður leyfðu. Sveinn Bjömsson kom heim fáum vik-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.