Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1952, Síða 23

Andvari - 01.01.1952, Síða 23
ANDVARI Sveinn Bjömsson 19 dálítill skoSanamunur væri á Alþingi unr þetta mál, var þó mikill meiri hluti þingmanna samþykkur því, að Bessastaðir yrðu keyptir, ef þeir fengjust með viðunandi kjörum. Enda gaf forsætisráð- herra til kynna, í umræðum á Alþingi, að hann ætlaði að leita eftir að fá Bessastaði keypta, væri þess kostur. Þegar leitað var eftir kaupum við Sigurð Jónasson, lét hann svo um mælt, að hann hefði eklci ætlað að selja Bessastaði að svo stöddu. Elinsvegar vildi hann ekki standa í vegi fyrir, að Bessastaðir yrðu gerðir að forsetabústað, þar sem hann teldi staðinn ágætlega til þess fallinn. Með bréfi dagsettu 13. júní 1941, til forsætisráðherra, hauðst Sigurður Jónasson til þess að gefa ríkinu Bessastaði, ásamt Lambhúsum og Skansi og einum þriðja hluta Breiðabólsstaðaeyrar, gegn eftirfarandi skilyrðum: Að ríkið greiddi þær umbætur, sem eigandi hefði gert a Bessa- stöðum þau ár, sem hann rak þar búskap, en kostnaðarverð þeirra umbóta nam kr. 67.671,68. Og að ríkið keypti bústofn þann, er þá var á Bessastöðum, svo og vélar, verkfæri og aðra búslóð. Þetta allt var metið á kr. 52.328.32, þannig að alls voru Sigurði Jónas- syni greiddar 120 þúsund krónur. Fyrir skuldum, sem hvíldu á jörðinni, afhenti eigandi sparisjóðsbók með tilsvarandi upp- hæð í. Afsalsbréf fyrir eigninni var útgefið 21. júní 1941. Her var um rausnarlega gjöf að ræða af hálfu Sigurðar Jónassonar, sem ríkisstjórnin þá þakkaði fyrir. Ber enn að viðurkenna og þakka þann höfðingsskap, sem þáverandi eigandi Bessastaða syndi með þessu. Mun það nú viðurkennt af flestum eða öllum, að vel hafi tekizt til um val á forsetasetrinu. Sumir litu reyndar svo á í upphafi, að Bessastaðir hentuðu ekki sem þjóðhöfðingjabústaður, meðal annars vegna þess skugga, er a þeinr stað hvíldi, sem aðalaðsetri erlends valds og erlendra ylirráða urn langt skeið. En hvort tveggja var, að meiri hluti Alþingis hné að þessu ráði, svo og það, að þjóðhöfðinginn sjálfur, Sveinn Björnsson, beitti áhrifum sínum á þann veg, að Bessastaðir viðu gerðir að þjóðhöfðingjasetri. Sveinn Bjömsson og kona ^ans voru því samhuga um það, að Bessastaðir yrðu fyrir valinu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.