Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1952, Síða 24

Andvari - 01.01.1952, Síða 24
20 Steingrímur Steinþórsson ANDVARI sem væntanlegt forsetasetur. Er ljóst, að forsetahjónin hafa ákveSið aS búa hiS nýja forsetasetur þannig, aS til sóma gæti veriS fyrir íslenzka lýSveldiS. Hefur þaS tekist meS ágætum. Forseta- heimiliS varS í höndum þeirra hjóna tvímælalaust fegursta heimili þjóSar okkar, laust viS allt tildur og óþarfa íburS, en heimilislegt, viSkunnanlegt og meS íslenzkum menningarblæ. Á BessastöSum var efnt til stórbúskapar um leiS og jörSin var gerS aS forsetasetri. Er þar nú mikill búskapur og aS mörgu leyti rekinn þannig, aS til fyrirmyndar er. Forsetinn, Sveinn Björnsson, var mikill vinur landbúnaSar og gerSi sér mjög glögga grein fyrir því, aS engin þjóS getur veriS sterk og varSveitt menn- ingararf sinn, nema þróttmikill landbúnaSur sé stundaSur og þaS á þann hátt, aS fyllilega samrýmist öSrum atvinnugreinum þjóSfélagsins. Sveinn Björnsson gerSist því ástvinur íslenzkrar moldar, íslenzkrar ræktunar, og öruggur talsmaSur landbúnaSar á íslandi. Þetta var í fullu samræmi viS eSli Sveins Bjömssonar og áhugamál hans frá öndverSu. Hann hóf störf sín í opinberum málum meS því aS beita sér fyrir ýmsum nausSynlegum framfara- málum varSandi atvinnuvegi þjóSarinnar. Hann ólst upp í Reykja- vík og varS þingmaSur höfuSborgarinnar. ÞaS var því aS von- um, aS störf hins framsækna unga manns beindust þá meir aS öSru en landbúnaSi, sem hann hefur þekkt minna til þá. En þegar hinn lífsreyndi maSur er orðinn æðsti valdsmaSur þjóðar okkar og seztur að á Bessastöðum, hefur hann öðlast djúpan skilning á mikilvægi landbúnaðarins fyrir þjóð okkar. En frá önd- verðu hefur Sveinn Björnsson skilið þaS betur en flestir aðrir, að því aðeins getum vér haldið sjálfstæði voru sem fullvalda ríki, að hófsemi og hagsýni sé viðhöfS í öllum rekstri og ekki sé eytt meiru en aflað er. Þetta nefndi forsetinn oft, þegar hann talaði til þjóðarinnar. Sveinn Björnsson hafði öðru að sinna um ævina en stunda ritstörf. Þó liggur nokkuð eftir hann í rituðu máli. Ekki verður hirt um að telja það nákvæmlega upp hér. Hann gaf út Islands
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.