Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1952, Qupperneq 41

Andvari - 01.01.1952, Qupperneq 41
ANDVARI Skúli Magnússon og Nýju innréttingamar 37 atriði í skýrslu sinni um Skagafjarðarsýslu, varðandi sjávarútveg, hafi orðið önnur stoðin undir Nýju innréttingamar. Loks ber hér að nefna sendiför Nielsar Horrebows og dvöl hans hér a landi 1749—51 og skýrslu hans til stjórnarinnar, er að vísu hafði bein áhrif til framgangs innréttingunum, sem enn skal að vikið. Áður en lengra er haldið, er rétt að benda á það, að nokkm fyrr, upp úr 1730, liöfðu tveir menn, Matthías Jochumsson Vagel og Hans Becker, gamall skjólstæðingur Árna Magnússonar og síðar um hríð lögmaður hér á landi, samið hvor í sínu lagi rit- gerð um hagi íslands og viðreisn þess, nokkuð svo í líkum anda og þeir Páll og Arngrímur Vídalín. Becker, sem fyrrum hafði fengizt við verzlun, kenndi verzlunarólaginu um allar hörmung- ar Islendinga. Ritgerð Vagels var einkum merk vegna þess, að hann tók þar mjög til meðferðar ullariðnað þjóðarinnar, einmitt það atriðið. sem varð höfuð-viðfangsefni innréttinganna síðar og almennastan áhuga vakti af öllu, sem þær fengust við, enda var her um þjóðarnauðsyn að ræða flestu öðru fremur. Undir árslok 1749 varð Skúli Magnússon sýslumaður í Skaga- firði skipaður landfógeti. Saga Skúla Magnússonar er flestum svo kunn, að óþarft er að rifja upp æviatriði hans, enda skal her að láu einu vikið. Hann tók við sýslu í Skagafirði 1738 og fékk hratt á sig mikið orð fyrir dugnað og skörungsskap í hvívetna. í buskap sínum reyndist hann mikill framkvæmda og atorkunraður, svo að til þess var tekið. Hann var ráðsmaður Hólastóls 1741—46 og þótti hafa sýnt mikla röggsemi í því margbrotna og vandasama starfi. Af öllu því sem nú er talið hafði hann fengið mikil og oáin kynni af íslenzkum atvinnuhögum og kjörum alþýðu manna, einkum norðan lands. Á sýslumannsárum sínum hafði hann reist mál gegn kaupstjóra Hörmangarafélagsins á Idofsósi fyrir vöru- svik og óréttmæta verzlunarhætti. Margoft fyrrurn höfðu kærur fram komið á hendur kaupmönnum fyrir sannar sakir og jafnan lítið úr orðið, en allt jafnað í makindum milli stjórnarinnar og kaupmanna. Hér brá svo við, að málið náði fram að ganga og kaupmaðurinn var dæmdur fyrir athæfi sitt, svo sem íög stóðu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.