Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1952, Qupperneq 42

Andvari - 01.01.1952, Qupperneq 42
38 Þorkell Jóhannesson ANDVARl til. Ég minnist hér á þetta vegna þess, að niálið sjálft og úrslit þess hafði eflaust djúptæk áhrif á Skúla og afstöðu hans til ein- okunarinnar. Rangsleitni og spillingu þessa verzlunarlags hafði hann kynnst rækilega við rekstur þessa máls og raunar var honum það allt kunnugt áður, og svo áhrif kaupþrælkunarinnar á lands- hagi yfirleitt. Honum hafði fyrstum manna tekizt að koma lögum yfir einokunarverzlunina. Hann átti eftir að þjarma betur að henni. í raun réttri átti liann eftir að ganga af henni dauðri. Vorið 1750 fluttist Skúli suður að Bessastöðum og tók til fulls við landfógetaembættinu. A Alþingi það sumar urðu um- ræður með mönnum um það, að eitthvað yrði aðhafzt til þess að koma að nýju fóturn undir atvinnu- og fjárhagi í landinu. Vanda- málið var ekki nvtt og þarf enginn að ætla, að það væri ekki öll- um lýðum sæmilega Ijóst, rnörg atriði þess a. m. k. Þessar umræður manna á Alþingi 1750 voru því út af fyrir sig engin nýlunda, og þeir, sem þarna ræddust við, höfðu sjálfsagt oftlega hugleitt málið og rætt við ýmis tækifæri og á ýmsa lund. Eitt af mörgum og harla mikilvægum vandamálum þjóðarinnar var ullariðnaðurinn. A þessum tímum og enn um langa hríð var mest allt klæðaefni unnið innanlands. Elér var um heimilisiðnað að ræða, en áhöld þau, sem menn notuðu, voru í öllum höfuðatriðum af sömu gerð og títt var í upphafi landsbyggðarinnar, ullin spunnin á hand- snældu og dúkurinn ofinn í hinum ævaforna svo kallaða íslenzka vefstól. Var slíkt verk ákaflega seinunnið og fylgdi því mikið erfiði. í öðrum löndum var verklag við dúkagerð og garnspuna löngu breytt til meiri afkasta og léttari og auðveldari vinnu- bragða. Þetta var mörgum íslendingum kunnugt og ýmsir þeirra, sem þarna ræddust við, höfðu sjálfir haft nokkra reynslu af hin- um nýju áhöldum, eða þekktu til þeirra. Lárus Gottrúp, lögmað- ur á Þingeyrum, mun fyrstur ntanna liafa flutt hingað nýtízku vefstól og rokka um 1712, að því er Jón sýslumaður Jakobsson telur, en því næst Jón biskup Árnason í Skálholti, um tíu árum síðar. Mest mun þó Skúli Magnússon hafa að því unnið að kynna mönnum áhöld þessi, bæði á Hólum, er hann var þar stólsráðs-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.