Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1952, Síða 43

Andvari - 01.01.1952, Síða 43
ANDVARI Skúli Magnússon og Nýju innréttingarnar 39 maður, og svo heima hjá sér, á Stóru-Ökrum, en er hann fluttist suður, gaf hann Sveini lögmanni Sölvasyni vefstól sinn. Hér má enn nefna Jón sýslumann Benediktsson í Rauðuskriðu. Ullar- iðnaður stóð frá fornu fari á háu stigi á norður- og austurlandi. Ahuginn fyrir hinum nýju tóvinnutækjum virðist líka hafa einna fyrst orðið almennur þar, og má að nokkru rekja það til fram- kvæmda Skúla Magnússonar, sem fyrr var að vikið. Enda segir Jón sýslumaður Jakobsson, að í Vaðlaþingi væri „kljágrjótavef- staðir og kerlingasnælduspuni hinn forni“ að mestu aflagður upp úr 1768. Svo sem vænta mátti fóru tillögur manna á Alþingi 1750 nokkuð á dreif. Magnús Gíslason lögmaður, síðar amtmaður, vildi þegar hefjast handa um stofnun verksmiðju til dúkagerðar, sjálfsagt í smáum stíl. Hafði hann áður, 1746, hreyft líkri hug- ntynd og leitað stuðnings hjá ríkisstjórninni, en litlar undirtektir fengið. Skúli Magnússon vildi stofna félag til þessara tramkvæmda og taka fleiri verkefni fyrir. Svo sem vænta mátti varð ekki mikil niðurstaða af umræðum að þessu sinni, en þó réðst Magnús Gísla- son í að skrifa stjórninni um stofnun vefsmiðju og varð það til þess, að vorið 1751 veitti stjórnin honum og þeim, sem með hon- nm stæðu að fyrirtæki þessu, 300 rd. úr konungssjóði. Meðal þeirra manna, sem staddir voru á Alþingi 1750, var 'A'iels Horrebow, sem árinu fyrr var hingað sendur af konungi °g danska Vísindafélaginu til rannsókna, maður vel menntaður °g kunnugur víða um lönd. Mun hann hafa fylgst með umræð- Uln þeim, sem þar urðu um framfaramál landsins, enda segist honum svo frá, að hann hafi við öll tækifæri, einkum á Alþingi, i’ætt við ráðamenn landsins um ástand þess. ,,Og þar sem margir skynsamir menn mjög vel sáu og kvörtuðu um eymdarkjör þau, sem landið væri í fallið, en örvæntu um leið um viðreisn þess, þar sem þeir oft höfðu árangurslaust við leitað, lagði ég alla stund á að eggja þá til að hefjast handa með hyggindum og at- fy]gi og hafði þetta þau áhrif, að einn og annar tók að hugleiða þetta af alúð, einkum hinn ágæti landfógeti, Skúli Magnússon,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.