Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1952, Síða 45

Andvari - 01.01.1952, Síða 45
ANDVARI Skúlí Magnússon og Nýju innréttingamar 41 1751. Voru stofnendur 13 talsins og hlutaféS 1550 rd. í stjórn voru kosnir Skúli Magnússon, Magnús Gíslason, Brynjólfur sýslu- maður Sigurðsson og Þorsteinn sýslumaður Magnússon. Fór Skúli utan um haustið til þess að leggja málefni félagsins fyrir stjóm- ina, tryggja því fjárhagslegan stuðning hennar og önnur fríð- indi, sem þurfa þótti. Horrebow fór þá líka utan alfari. Sömdu þeir báðir, hvor í sínu lagi, greinargerð um ástand landsins og tillögur um það, hversu bætt yrði kjör landsmanna og atvinnu- vegum þeirra komið í viðunandi horf. Er greinargerð Horrebows dags. 13. nóv. en greinargerð Skúla 20. nóv. Þess hefði mátt vænta, að amtmaðurinn, Pingel, legði hér lið sitt fram, því áður hafði hann í bréfum til stjórnarinnar talað margt um nauðsyn framfara hér á landi og var í raun og vem hlynntur umbótum, en líklega þótti honum Skúli helzti íramgjam og sækja fremur r;tð til annarra, enda snérist hann gegn málum hans. Kom það reyndar lítt að sök, þ ví Pingel var í litlu áliti vtra og var levstur frá starfi árið eftir. Ef litið er á tillögur þeirra Skúla og Horrebows, kernur glöggt rarn> með þeim hefur verið hin nánasta samvinna og hafa þeir reniið sér saman um tillögur allar, þótt að öðm leyti beri skýrslur Peirra hvers um sig glögg merki höfundar síns. Hér er um að ræða alhliða framkvæmdir til viðreisnar íslenzkum atvinnuveg- nin. Hingað skyldi senda danska og norska bændur, til þess að renna landsmönnum rétt tök á jarðyrkju og kvikfjárrækt, einnig yrðu tilraunir gerðar um skógrækt. Sjávarútvegur yrði efldur með jarstyrk til kaupa á þilskipum til fiskveiða á djúpmiðum og flutn- 1Ia8a nieð ströndum fram. Enn fremur yrði verzlunarfélagið skyld- a Þl að kenna mönnum saltfiskverkun. Komið yrði fótum undir 1 naðarstofnanir og skyldu landsmenn læra að hagnýta sem bezt ráefni og afurðir landsins. Innleidd yrði hér kúrantmynt til pess að greiða fyrir viðskiptum innanlands, er vænta mætti að asn mjög vaxandi, vegna hráefnakaupa iðnaðarstofnananna, kaup- gjalds o. þ. h. í raun og veru er lítið nýtt í þessum tillögum. Flest hafði þetta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.