Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1952, Síða 46

Andvari - 01.01.1952, Síða 46
42 Þorkell Jóhannesson ANDVABI áður fram komið hjá þeim, sem rituð höfðu um framfarir íslands. Hið nýja í þessu máli var sjálf félagsstofnunin og framlag félags- manna til framkvæmdanna, og svo málflutningur Skúla sjálfs, er leiddi til þess, að stjórnin ákvað að veita honum stuðning sinn og féllst á tillögur hans og óskir. Sjálfur lýsir hann afstöðu sinni til málsins í skýrslu til Landsnefndarinnar 1770 á þessa leið: „Mönnum kom nú sarnan unr að stofna ldutafélag, svo sem land- fógeti hafði lagt til, en hann lýsti því yfir, að ekkert slíkt yrði án kónglegar náðar og valds framkvæmt, því félaginu mundi mæta, auk annarra hindrana, sterk mótspyrna verzlunarfélags- ins; en að hafa með höndum slíkar lramkvæmdir, undirorpnar taxta og einokun, væri að vinna gegn allri skynsemi“. Sjálfsagt verður að liafa í huga, að þessi orð eru rituð nærri 20 árum eftir að innréttingarnar voru stofnaðar og að þá stóðu sem hæst deilur Skúla og málaferli við Almenna verzlunarfélagið vegna innrétt- inganna. En liér er afstöðu Skúla 1751 sarnt alveg rétt lýst. Frá upphafi taldi hann höfuðatriði þessa máls, að afurðir stofnananna væru undanþegnar taxtaákvæðum einokunarinnar og stolnun- unum heimilað að l’lytja þær utan, ef ekki næðist samkomulag uin verð við verzlunarfélagið, og mætti alls ekki frá þessu kvika. Meira að segja hafði hann á takteinum úrræði til þess að bæta konungi hallann, ef þetta atriði skyldi valda því, að verzlunar- félagið gerði tilslökun þessa að uppsagnarsök og sliti samningi sínum við stjórnina. Til þess kom ekki, því stjórnin ákvað, að um þetta skyldi ekki fast ákveðið að sinni, en leitað samkomulags um verðlag og vöruflutninga milli Llörmangarafélagsins og iðn- aðarstofnananna. Varð Skúli að láta sér þetta lynda, enda var mikið unnið, er honurn tókst að binda stjórnina í málið með all- miklum fjárframlögum og öðrum fríðindum. í raun og veru var hún nú orðin langstærsti hluthafinn í stofnununum og mátti treysta því, að hún léti ekki verzlunarfélagið troða þær undir fótum í fyrstu atrennu. Skúla var frá upphafi ljóst, hvaða þýð- ingu stofnun innréttinganna gat haft fyrir verzlunarinál lands- ins. Ég ætla meira að segja ekki of djarft að líta svo á, að annar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.