Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1952, Qupperneq 47

Andvari - 01.01.1952, Qupperneq 47
ANDVARI Skúli Magnússon og Nýju innréttingarnar 43 höfuðtilgangur hans með stofnun þeirra hafi sá verið, að reka þann fleyg inn í einokunarmúrinn, er honum mætti endast til hruns áður en langt liði. 4. janúar 1752 staðfesti konungur samþykktir félagsins, veitti þeim 10 þús. ríkisdala styrk og fékk því til afnota jarðirnar Reykjavík, Örfirisey og Hvaleyri. Alls nam framlag konungs til innréttinganna 60—70 þús. ríkisd., áður en lyki. Styrk þess- um var m. a. varið til þess að kaupa tvær fiskiduggur með öllum úthúnaði til fiskveiða, svo og húsavið, verkfæri og aðrar nauðsynjar til stofnananna. Vorið 1752 hófust svo hyggingarframkvæmdir í Reykjavík. Reis þar brátt allmikið þorp. Lýsir það eitt með öðru framsýni Skúla Magnússonar, að hann valdi Reykjavík til að- seturs iðnaðarstofnununum og lagði þar með grundvöll að höfuð- stað landsins. Nærri myndi þó hafa legið að velja Hafnarfjörð, vegna hetri hafnarskilyrða, en Skúli lét ekki slíkt villa sér sýn. Hann leit stórt á verkefni sitt og ekki gat það orkað tvímælis, að í Reykjavík var bæjarstæði miklu betra, enda lá sá staður hið bezta við samgöngum á landi, sem hér kom líka mjög til greina. Hér hefði átt við að rekja sögu Nýju innréttinganna, en það væri of langt mál og verður að nægja að drepa á fátt eitt. Húsa- gerð iðnaðarstofnananna í Reykjavík var að mestu lokið 1754. Árið 1752 var byrjað á færaspuna, 1753 var hér hafin skinna- verkun og byrjað að vinna brennistein í Krýsuvík. 1754 var ullarverksmiðjan tilbúin. Hafði áður unnið verið að ullarvinnslu á Bessastöðum, meðan Ivús stofnananna voru í smíðum. Sama ár var vefstofan á Leirá, sem þar hafði starfað síðan 1751, sameinuð verksmiðjunni í Reykjavík. Dugguútgerðin átti skamman aldur, Bar sig ekki, en lengi síðan voru duggurnar notaðar til flutninga milli landa í þágu stofnananna. Hinir erlendu bændur, sem hing- að komu á vegum stofnananna vorið 1752, réðust í ýmsa staði uti um sveitir og höfðu innréttingarnar lítinn vanda af þeim. Fjárbú ráku stofnanirnar nokkur ár í Helliskoti, mest til þess að afla hráefnis, skinna og ullar, en það bú eyddist í fjársýkinni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.