Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1952, Blaðsíða 53

Andvari - 01.01.1952, Blaðsíða 53
andvari Nútízka í ljóðagerð. Eftir Svein Bergsveinsson. Tilefni þessarar ritgerðar er að nokkru leyti það, að á síðast- liðnum vetri gengust nokkrir ungir menn, skáld og aðrir áhuga- menn um ljóðagerð, fyrir því, að Stúdentafélag Reykjavíkur héldi fund um hina nýtízkulegu ljóðlist. Það, sem athyglisverðast mátti teljast og raunar tortryggilegast um leið, var, að formæl- endur atómljóðanna á fundinum, þeir Steinn Steinarr, Jón úr Vör, báðir skáld, og Helgi Sæmundsson bókmenntarýnandi, bentu ekki á inntak né stefnu þessarar skáldskapargreinar. Hins- vegar var höfuðáherzlan lögð á það, að hefðbundin ljóðagerð hefði þegar runnið sitt skeið og því eðlilegt, að eitthvað nýtt tæki við. Tregða almennings á að viðurkenna þá sönnu stefnu var skýrð út frá þeirri gömlu reynslu, að fjölmargar liststefnur hafi í öndverðu mætt andbyr, áður en þær náðu hylli og viður- kenningu almennings. Báðar þessar staðhæfingar eru hæpnar. Hefðbundnar listir geta haldið áfram að lifa sínu lífi samtýnis nýrri stefnum. List- stefnur leysa sjaldnast hvor aðra af hólmi eins og íþróttamenn í boð- hlaupi. Þó er síðari fullyrðingin hinni argari að því leyti, að nokkur dæmi verða alhæfrar merkingar. Því enda þótt nokkrar stefnur hafi að lokum sigrað og náð hylli eftir byrjunarörðug- leika, þá er hitt víst, að margar aðrar tilraunir í listanna ríki hafa varla fyrr skotið upp kollinum en þær hafa aftur horfið sjónum manna. Hefur nútízkan í ljóðagerðinni þá enga aðra köllun en þá, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.