Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1952, Síða 65

Andvari - 01.01.1952, Síða 65
ANDVARI Nútízka í ljóðagerð 61 Mannshöfuð er nokkuð þur.gt, en samt skulum við standa uppréttir og sumarið bætir fyrir flestar syndir okkar. Við létum gamlan dvalarstað að baki — eins og dagblöð í bréfakörfuna — höldum nú áfram og lítum ei framar við. Eða brutum við allt í einu glerbimnana yfir gömlum dögum okkar? til þess lögðum við af stað. Og jafnvel íþó við féllum þá leysti sólin okkur sundur í frumefni og smámsaman yrðum við aftur ein heild. Vel kunnugt andlit rómur fjall það er þín eign barn æsandi og ný. Þá hefur Stefán Hörður Grímsson reynt í ljóðabók sinni Svartálfadans (1951) að ná tungutaki atómskálda, en hann hefur áður ort í hefðbundnum stíl. En þar er svipaða sögu að segja. Viðfangsefnin eru velflest hégómleg. Formið er hirt, en lítið örlar á þeirri lífsskoðun, sem fann sér þetta form í alvar- legri leit að nýjum verðmætum, listrænum og lífrænum. Sá sem kemst næst þessari upphaflegu Ijóðagerð, eins og hún kemur fram í stríðsbyrjun, er Elías Mar í Ljóð á trylltri öld (1951). Hann reynir að drekka í sig tíðarandann og endurspegla hann aftur á táknrænan hátt: Eldviðarfræið féll í þína sá'l. Það brenndi sig til kjarnans. Það varð líf þitt. Við svartan spegil vatns ■— þar hibtumst við og speglum oklkur í 'fletinum. (Ur: Við hrafntinnuskyggnan flöt).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.