Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1952, Blaðsíða 69

Andvari - 01.01.1952, Blaðsíða 69
ANDVARl Sveinbjörn Egilsson 65 kenndi honum þó, að elskan er ekki ætíð einhlýt í öllum atvikum mannlegs lífs. Jón Árnason þjóðsagnamaður segir, að hinar hörðu þjáningar, er Sveinbjöm tók út í legunni, hafi hann borið með hugarrósemi og trúartrausti, sem einkenndi allt lífs hans. Ráði og rænu hélt hann fram í andlátið. 4. dag legunnar gerði hann hoð eftir yfirdómara Þ. Sveinbjörnsyni, er hann trúði bezt allra nærstaddra vina sinna, og bað hann annast um konu sína eftir sinn dag. Síðasta dag legunnar, um morguninn, bað hann að bera kveðjur vinum sínum, er margir höfðu vitjað hans í legunni. Þannig eru samtímafrásagnir um ævilok Sveinbjamar Egils- sonar. En þó að dagurinn í dag sé minningardagur um andlát Svein- bjarnar Egilssonar, er það þó líf hans og lista- og menningarafrek, sem minnast skal öðm fremur. Sveinbjörn varð ekki gamall maður, rúmleg sextugur, fæddur 6. marz 1791 í Innri-Njarðvík, sonur gilds útvegsbónda þar, Egils ríka Sveinbjarnarsonar, og Guðrúnar Oddsdóttur. Frá því hann var 10 ára var hann um skeið hjá Magnúsi Stephensen, en séra Árni Helgason, síðar stiftsprófastur í Görðum, útskrifaði hann úr heimaskóla 1810. Síðan las hann guðfræði við Hafnar- háskóla, en fékkst jafnframt við íslenzk fræði, fyrst Sturlungu útgáfu Bókmenntafélagsins, síðan forn kvæði. Hann varð adjunkt í Bessastaðaskóla 1819, giftist þremur árum seinna Helgu, dóttur skáldsins Benedikts Jónssonar Gröndals dómara, flutti að Ey- vindarstöðum á Álftanesi 1835 og byggði þar upp. Á Bessastöð- um eignuðust þau hjón 6 börn og 4 á Eyvindarstöðum, og varð Benedikt Gröndal þeirra þekktastur og fyrirferðamestur í sög- unni. Egill sonur hans varð kaupsýslumaður og alþingismaður, Þorsteinn kaupsýslumaður og rithöfundur og Þuríður Kúld, dóttir hans, var þjóðkunn kona. Sveinbjöm varð rektor við Reykjavíkur- skóla 1846, fyrsti rektor hans, en fékk lausn 1850, tveimur árum áður en hann dó. Svo fábreytt vom ytri lífskjör og atvik í friðsamlegri ævi ein- hvers starfsamasta manns aldarinnar, þess sem lifði einhverju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.