Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1952, Síða 75

Andvari - 01.01.1952, Síða 75
andvari Sveinbjörn Egilsson 71 þýðingum á skáldskap Popes og Miltons og á því, sem til er óprentað af þýðingum Hallgríms Schevings á Virgil. Liklega á íslenzk tunga, vemd hennar og viðreisn, engum hragarhætti eins mikið að þakka og fomyrðislagi, og á síðari öldum hafa engir notað það af jafnmikilli leikni og þeir Jón á Bægisá og Sveinbjöm Egilsson. Hómersþýðingarnar eru öndvegisrit, en samt em þær ekki nema nokkur hluti af klassiskri mennt Sveinhjamar Egilssonar. Hann þýddi einnig Eskýlus, Plató, Lúkíanus, Plútark og eitt- hvað eftir Heródótus. Þá þýddi Sveinbjörn mikið úr Biblíunni, en þær þýðingar hafa ómaklega horfið í skuggann fyrir Hómer. Eins og það er mjög skemmtilegt að bera saman ljóða- og laus- málsþýðingarnar á Hómer, er ekki síður fróðlegt að bera þær saman við Biblíuþýðingamar og sjá, hvernig tvær ólíkar stílteg- undir leika í hendi hans. Sveinbjörn varð að þola sömu örlög og svo margir aðrir skrifandi íslendingar fyrr og síðar að koma litlu út af verkum sínum, og þó gekk honum betur en mörgum öðr- um. Höfuðrit vísindamennsku hans, Lexicon poeticum, sem hann vann að frá 1823, kom ekki út, fyrr en að honum látnum, og kvæðasafn hans ekki heldur. Kveðskap sinn hafði hann til ígripa °g gamans og sér til hugarhægðar. Hann er ekki rnjög mikils verður, nema að formi til, að undanteknum nokkrum kvæðum, sem sunr lifa enn eða höfðu áhrif á sínum tíma og eru mótuð af hjartahlýju og léttri lund. Skáldamálsrannsóknir Sveinbjamar Egilssonar em miklu meira þrekvirki en menn gera sér nú grein fyrir. Hann varð að vinna verkið frá grunni; oftast þurfti hann sjálfur að gagnrýna textann og hagræða honum, auk þess sem hann safnaði orðum °g samdi skýringar. Hann vann þetta allt aðdáanlega, var róleg- ur og vandvirkur, hugkvæmur en sérvizkulaus, hispurslaus en manneskjulcgur, hófsamlegur en víðfaðma, lærður en ekki tyrf- mn. Ótrúlega margt af niðurstöðum hans og athugunum er enn 1 g°ðu gildi, þó að nýjar heimildir hafi komið fram og nýjar skýr- lngar birzt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.