Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1952, Síða 79

Andvari - 01.01.1952, Síða 79
ANDVARI Vísindi og styrjaldir 75 vísindin hafa jöfnum höndum gert styrjaldirnar átakanlegri og sögulegri og fjarlægðirnar í heiminum minni og minni, og fyrir bragðið sjáurn vér betur og betur fánýti og andstyggð styrjalda. En — gæti einhver sagt — vissulega ialla fleiri í „vísindaleg- um“ nútíma styrjöldum en átti sér stað á þeim dögum, er menn lömdu hvorir aðra með kylfum eða ráku hvorir aðra í gegn með spjótum. Rétt er það að höfðatölunni til, en rangt, þegar miðað er við fjölda þeirra, sem berjast; það er sannað, að eftir því sem lengra hefur liðið, hefur mannfall í styrjöldum stöðugt farið þverr- andi í hlutfalli við tölu þeirra, sem tekið hafa þátt í þeim. Arið 1800 spáði Robert Fulton því, að sá tími mundi koma, er íbúar Englands mundu komast upp í 10 milljónir. Nú eru þeir orðnir mörgum sinnum fleiri, og rými fyrir marga í viðbót. Þetta rými er til vegna þess eins, að vísindin hafa sýnt, hvernig a að fara að auka matvæli og aðrar lífsnauðsynjar, og þannig rutt slagbröndum úr vegi fólksfjölgunarinnar. Meira en tveir af hverj- um þrem íbúum í menningarlöndum heims eiga vísindunum að þakka tilveru sína, því að án nútíma véltækni væri ekki unnt að sjá þeim fyrir lífsnauðsynjum. Nú er talið að tvö þúsund milljónir manna séu á lífi í heim- tnum. Af þeim deyja yfir 30 milljónir árlega á friðartímum. Ný- tízku hermaður á ekki beinlínis sök á fyllilega einum af hundraði í viðbót við þá aánartölu. Nú er meðalaldur fólks í Norðurálfu °g Vesturheimi um það bil 60 ár, en var ekki nema 27 ár fyrir nokkrum öldum. A Englandi urðu sprengjur að meðaltali 5000 manns að bana a mánuði síðara hluta ársins 1940. Þessi tala verður nokkru fyrir- ferðarminni í huga manns, þegar þess er gætt, að á venjulegum nðartímum deyja þar meira en tíu sinnum fleiri á sama tíma. Vætti þannig gera ráð fyrir, að sprengjuregnið hefði bætt svo sem tíu af hundraði við dánartöluna. En hagfræðiskýrslur sýna samt, að þessu fór fjarri, því að á 12 mánaða tímabilinu, frá 1. júlí 1940 til 1. júlí 1941, lækkaði dánartalan í Bretlandi niður yúi meðaltal hennar á friðartímum. Minni bílaakstur, takmark-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.