Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1952, Síða 80

Andvari - 01.01.1952, Síða 80
76 George Russell Harrison ANDVARI aðri og hollari fæðu og betri einangrun næmra sjúkdóma en áður varð því valdandi, að í ófriðnum gátu menn jafnvel verið óhultari flm líf sitt þar en á friðartímum. Ekki ber að líta svo á sem þessar hagskýrslur dragi á nokkum hátt úr ógnum styrjalda, og þær eru að því leyti villandi, að á þeirn sést ekki, að í ófriði em ungir menn í broddi lífsins valdir úr til fóma og fólkið í heild ber merki herguðsins árum saman. En sú fullyrðing, að menningunni verði gjöreytt í nútíma hem- aði, fer með grunnfærnilegar öfgar. Jafnvel þótt níu tíundu hlut- um mannkynsins yrði tortímt, mundi það nægja til að endurreisa menninguna hér á jörð, ef aðeins einn af hverjum tíu þúsundum þeirra, sem eftir lifðu, væri vísindamaður, er kynni skil á nútíma vísindum og hagnýtingu þeirra. Ekkert reisir velmegun svo fljótt við eftir styrjaldir sem notkun vísindalegra aðferða við endur- reisn iðnaðarins. Það er ekki auðvelt að tortíma menningunni. Henni eru áskapaðir hæfileikar til sjálfsyngingar. Mannfélagið á eftir að leysa aðkallandi vandamál og læra ákveðnar lexíur. Það er hlut- verk vísindanna að flýta fyrir þessum lærdómi. Að oss finnst nú- tíma styrjaldir skelfilegri en áður kemur af því, að vér emm að taka hraðari framförum í þeim lærdómi, og af því, að oss er að ganga fljótar að vinna bug á þeim tálmunum á framfarabraut mannkynsins, sem vér verðum að hasla völl, hverju sem fram vindur. Það heyrist stundum sagt, að ekki sé unnt að breyta mann- legu eðli; styrjaldir muni því haldast við til enda veraldar og verða, ef enginn heimill sé hafður á þróun vísindanna, stöðugt ægilegri eftir því sem lengra líður og vísindin leggja stöðugt til stórvirkari og stórvirkari vopn. Það eru samt allmiklar líkur til, að vísindin muni einmitt binda enda á styrjaldir, hvað sem mann- legu eðli líður, því að hugsandi rnenn eru yfirleitt á einu máli um það, að styrjaldir eigi rætur að rekja til skorts á efnahagslegri vellíðan. Dæmi þess var heimsstyrjöldin síðari, sem yfir var lýst, að væri milli „efnaðra" og „snauðra", og valdaþyrstir einræðis-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.