Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1952, Síða 86

Andvari - 01.01.1952, Síða 86
82 Símon Jóh. Ágústsson ANDVARI breytist úr því á ýmsan hátt til hins verra. Enginn þekkir það fyrir sama barn og áður. Líkrar merkingar eru sögur af börnum, sem hafa týnst, eða álfar heillað til sín. Þau fundust, kannski ekki fyrr en eftir 2—3 daga, ringluð og utan við sig. Oftast urðu þau úr því hjárænuleg, undarleg og ekki eins og fólk er flest. Djúpur sannleikur felst því í þessum gömlu þjóðsögum, sann- leikur, sem hver móðir ætti að festa sér vel í minni. Ónærfærin framkoma móður við ungbarn getur haft hinar óheillaríkustu afleiðingar. Ef ungbarn fær ekki þörfum sínum fullnægt á réttan hátt, getur það dregið sig eins og kuðungur inn í skel sína. Skal hér sagt dæmi þess, að barn flýði á náðir svefnsins til þess að komast hjá óþægindum og vonbrigðum:1) Frá fæðingu átti Pat erfitt um að sjúga. Móður hans, efnilegri leikkonu, var þvert um geð að hafa hann á brjósti, því að það hindraði hana í vinnu hennar. Hún vandi hann snögglega af brjósti fjögurra vikna, og úr því hafði hann pela. Fæðan, sein honum var ætluð, var nægileg, en -hins vegar fór hann á mis við öll blíðuatlot á meðan hann saug pelann, pelanum var ekki haldið meðan hann saug, svo að hann missti hans oft, og tím- inn, sem honum var ætlaður til að drekka var of stuttur. Mis- tök hans við pelann urðu þess valdandi, að hann varð daufur og flýði á náðir svefnsins. Sex rnánaða var hann orðinn aftur- kreystingur. Hann virtist ekkert óttast meira en að vera vakandi og var þá með hrínum og óhuggandi. Þessi flótti drengsins til svefnsins var ekki venjulegur svefn, heldur eins konar dvali eða dá. Þegar Pat var ellefu mánaða, kom þetta atvik fyrir: Faðir hans missti niður úr lofthæð margar stórar bækur í herberginu, þar sem Pat svaf, og varð af því geysihávaði, en hann hreyfði sig ekki hið minnsta, þótt bækurnar féllu rétt hjá vöggunni. Þegar hann sagði konu sinni frá þessu, hélt hún, að barnið svæfi bara svona vært, en föðurnum fannst ekki allt með felldu og leitaði til sálfræðings. Ráðleggingar hans voru þær, að móðirin skyldi 1) Ribble, sama rit, bls. 48—50.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.