Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1952, Síða 87

Andvari - 01.01.1952, Síða 87
ANDVARl Móðurvernd og föðurhandleiðsla 83 af alhug sinna barninu, og þar sem hún var vel gerð kona og skildi, livað í húfi var, fór hún að ráðum hans. Það tók hana margra mánaða tvísýna baráttu að koma Pat aftur á réttan kjöl líkamlega og andlega. Þá er mjög mikilvægt, að ungbarnið tengist fyrst einum manni, móður sinni eða þeirri konu, sem gengur því í móður stað. Með því móti myndast bezt með baminu djúpstætt traust til annarra °g öryggiskennd. Eiga hér við hin spaklegu orð Ibsens: Ej nogen Sjæl kan alle favne hvis ikke först han elsked en. Þetta kemur líka fram í fornum uppeldisháttum, þegar böm höfðu sömu fóstmna eða fóstrann. Elliðstæðu þessa má einnig finna meðal dýra: Einn maður verður að venja hund eða temja hest. Tamningin mistekst, ef margir hafa hana á hendi. Það hafa raunar aldrei þótt góðir uppeldishættir, að skipta °ft um uppalendur barna. „Alinn upp á flækingi , með þess- um orðum er þessari tegund óheppilegs uppeldis lýst. Þvi verður að fylgja þeirri meginreglu, ef móðir deyr, veikist eða getur af einhverjum ástæðum ekki gengt móðurhlutverkinu, að kapp- kosta að fá baminu staðgengil hennar, fóstru, sem gengur barn- inu um stundarsakir eða fyrir fullt og allt í móður stað. Af þessu leiðir, að líkamlega og andlega heilbrigðum börn- um er betra að alast upp á einkaheimili, ef það er sæmilegt, en á uppeldisstofnunum, eins og þær eru nrt almennt reknar. Stafar þetta af því, að á uppeldisstofnunum er börnunum sinnt of lítið, en þó einkum af því, að þau tengjast þar ekki náið og til lang- frama einum ákveðnum manni, heldur sinna rnargar fostrur barninu sitt á hvað. Flest barnaheimili eru alltof stór og tíð mánnaskipti verða á þeim. Allt þetta rýrir mjög uppeldisgildi þeirra. Djúpstætt vantraust og öryggisleysiskennd heltaka barn- ið; það verður kuldastrá og afleiðingarnar koma oft fram fyrr eða síðar í sálarstríði eða ýmsum begðunarvandkvæðum, ófull- nægjandi félagslegri aðlögun og siðferðilegum vanþroska og sljó-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.