Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1952, Síða 89

Andvari - 01.01.1952, Síða 89
andvari Móðurvernd og föðurhandleiðsla 85 Hún var óskilgetin, hafði fyrst alizt upp með hinum og þessum ættingjum, síðan var henni komið á barnaheimili og dvaldist hún þar um tveggja mánaða skeið, áður en hún kom til kjörfor- eldra sinna. Þeir komust brátt að raun um, að hún var mjög til- finningasljó. Þegar hjónin við lcomu hennar sýndu henni her- hergið, sem hún átti að búa í, og húsið og umhverfi þess, var eins og þetta kæmi henni ekkert við. Á yfirborðinu gat hún verið kát og elskuleg. Eftir nokkrar vikur kvartaði konan um það við mann sinn, að telpan gæti ekki sýnt sér ástúð. „Þótt hún kyssi mig, meinar hún ekkert með því“. Maður hennar sagði, að hún ætlaðist til of mikils af telpunni, hún þyrfti tíma til þess að laga sig að aðstæðunum. Konan hélt áfram að reyna að koma telpunni að sér. Eftir nokkra mánuði hafði komið örugglega í Ijós, að telpan var undirförul, ósannsögul og stelvís, og reyndist ekki unnt að fá hana til að laga þessa ágalla sína. 1 skólanum var hún fremur eftirtektarlítil, en þar sem hún var vel gefin, sottist henni námið sæmilega. Meðal skólafélaga sinna átti hún ýmsa kunningja, en engar vinstúlkur. Eftir hálft annað ár sagði ^jörfaðir hennar um hana: „Það er ómögulegt að koma henni að sér“, og fósturmóðir hennar sagði: „Ég hef ekki meiri hug- mynd urn það nú, hverju þessi telpa býr yfir, en daginn, sem úun kom. Hún segir aldrei frá hugsunum sínum og tilfinning- um. Allt sem hún segir, er yfirborðshjal“. Hér er vert að benda á, að heillavænlegast er, ef hjón taka kjörbarn, að taka það sem allra yngst, helzt nýfætt. Bæði verða tengslin milli fósturmóður og barns traustust og innilegust með því móti, en aðalhættan liggur samt í því, að veriö getur, að óuið sé með ástúðarsnauðu og hirðulausu uppeldi að vinna barn- mu tjón, sem engin ást af fósturforeldranna hálfu getur framar nætt að fullu. Auðvitað fylgir því ávallt nokkur áhætta að taka kjörbarn. Það má, að ég hygg, sjá nokkuÖ snemma, hvort bam er fáviti eða stórlega vangefið, en að öðru leyti er ekki unnt, eins og sakir standa, að segja fyrir með nokkurri vissu um gáfur ungbarns. Bezta ráðið er að afla sér vitneskju urn foreldra og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.