Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1952, Síða 90

Andvari - 01.01.1952, Síða 90
86 Símon Jóh. Ágústsson ANDVARI nánustu ættingja barnsins. Það er sennilegt, að barnið líkist þeim að gáfum; þó er hvergi nærri öruggt að treysta því. I þessu sambandi vil ég víkja nokkuð að óskilgetnum börnum og hjónaskilnaðarbörnum. Meira en 4. hvert bam er fætt utan hjónabands hér á landi, og er mér nær að halda, að það muni vera met með siðmenntaðri þjóð. En vér skulum samt ekki ganga að því vísu, eftir staðtölunum, að vér séum allra þjóða verst. Fjöldamörg óskilgetin börn hér á landi búa við sama öryggi og uppeldiskjör og börn, sem fædd eru í hjónabandi. Foreldrarnir búa saman og samband þeirra er engu ótraustara en þótt þau væru gift. Margir hér koma því ekki í verk að ganga í hjóna- band, fyrr en þeir hafa átt með konunni eitt barn eða fleiri. Um þetta fáum vér enga vitneskju af staðtölunum. Þessi böm eiga því samstöðu með skilgetnum börnum, þar sem þau búa við sömu uppeldiskjör og þau. Hjónaskilnaðir eru aftur á móti fá- tíðir hér, miðað t. d. við Danmörku. Þar endar um 5. eða 6. hvert hjónaband í skilnaði, en hér hvert 12. Þótt Danir eigi færri börn óskilgetin en íslendingar (hlutfallið er um 12% á móti um 27%), eiga þeir mun fleiri hjónaskilnaðarbörn. Ef ógift stúlka af borgarafólki þar verður vanfær, leggur hún allt kapp á, vegna almenningsálitsins, að fá manninn til að kvænast sér, ganga í sýndarhjónaband, þótt ekki sé nema nokkra mánuði, svo að ekki falli sá blettur á hana að eignast barn í kausaleik. Ef barnið er fætt í hjónabandi, bjargar hún heiðri sínum á yfir- borðinu, en eftir skilnaðinn stendur hún í svo til sömu sporum og ógift móðir. Hún baslast áfram með bam sitt, en hefur ein- ungis meiri möguleika á að gifta sig aftur. Hér á landi aftur á móti þykir það ekki ýkjamikill ljóður á ráði stúlku, þótt hún hafi átt barn utan hjónabands, og hefur hún litlu rninni mögu- leika til giftingar en fráskilin kona eða ekkja með barn. Þegar á allt er litið og tekið tillit til þjóðfélagsaðstæðna og hugsunar- háttar, er alveg óvíst, hvort hlutfallslega fleiri börn hér á landi fara á mis við eðlilegt fjölskylduuppeldi en í Danmörku. En í öllum löndum og hér einnig eru mæður, sem eru lítt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.