Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1952, Blaðsíða 94

Andvari - 01.01.1952, Blaðsíða 94
90 Símon Jóh. Ágústsson ANDVARI við bam sitt. Ást hans á því er mjög komin undir ást þeirri, sem hann ber til konunnar, er hann getur barnið við. Ef hann elskar liana og virðir, færist ást hans yfir á afkvæmi þeirra, en ef hann hefur lítilsvirðingu á henni, geldur barnið þess oft, því miður. Samband móður og barns einkennist aðallega af einfaldri væntumþykju, sem á rót sína að rekja til þess, að móðirin svalar þörfum barnsins, sefar það og hughreystir. Samband föður og barns einkennist aftur á móti af nær takmarkalausri aðdáun þess á styrkleika hans, valdi og kunnáttu. Hann er í augum þess nær almáttugur og alvitur: „Pabbi getur allt, pabbi veit allt“. Hann er eins konar guð. Því er skiljanlegt, að sumir sálfræðingar og heimspekingar hafa haldið því fram, að guðshugmyndin væri sprottin af hugmyndum harnsins um föður sinn: Þessi fölskva- lausa aðdáun barnsins á föður sínum getur af sér löngunina til að líkjast honum. Margir, sem muna snemma eftir sér (t. d. skozki mannfræðingurinn Sir Arthur Keith),1) minnast glöggt þessarar trúar og föður sinn, og sumir minnast einnig hinnar óþægilegu kenndar, þegar skilningur þeirra vaknaði á því, að faðir þeirra var hvorki almáttugur né alvitur. Barnið sættir sig svo við það smám saman, að faðir þess sé góður, mikill eða vel virtur maður. Ef faðirinn bregzt nú hlutverki sínu, bregzt móðurinni, sem barnið elskar, verða tilfinningar þess gagnvart honum mjög tvíbentar, jafnvel þótt hann sé góður við það. Hið barnslega trúnaðartraust, sem það bar til hans, hefur beðið mikinn hnekki. Faðirinn er ekki framar alfullkominn, sú trú hverfur á sínum tíma fyrir fullt og allt, en hjá slíku barni tekur ekki við önnur trú á föðurinn, sem sé sú, að hann sé góður og vel virtur maður. Það veldur barninu sárri sorg, þegar það kemst að raun um, að faðir þess er ekki eins og hann á að vera og það vildi að hann 1) Sir Arthur Keith: A New Theory of Human Evolution, London 1948, bls. 65—66.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.