Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1952, Síða 95

Andvari - 01.01.1952, Síða 95
ANDVARI Móðurvemd og föðurhandleiðsla 91 væri. Öryggisleysið læsist um það og afleiðingamar koma oft frarn í ýmsum hegðunarvandkvæðum. Ekkjur, sem hafa verið vel giftar, sakna mjög þeirrar aðstoðar, sem faðirinn veitti þeim við uppeldi barnanna. Sakir hinnar miklu trúar, sem barnið hefur á föður sínum, hefur hann oft aga á því með návist sinni einni. Faðirinn á rnikinn þátt í að temja barninu sjálfsstjórn, kenna því að hafa taumhald á skapi sínu og hvötum. Mikilvægi hlutdeildar föðurins í uppeldinu fer sí- vaxandi með aldrinum, og þegar barnið er orðið 8—10 ára eru í flestu tilliti jöfnuð metin milli áhrifa löður og móður á barnið, þótt þau geti ekki komið algerlega hvort í annars stað. Athugun á börnum, sem misst hafa föður sinn og alizt hafa upp með móður sinni, hefur leitt í ljós, hve hlutdeild föðurins í uppeldinu er mikilvæg. Margar ekkjur eru áhyggjufullar og hálfráðalausar um uppeldi barnanna. Þar skortir jafnvægi, sem ríkti meðan faðirinn var á lífi. Sumar hneigjast til óæskilegs strangleika og umvöndunarsemi, aðrar til of mikils eftirlætis og agaleysis. Jafnvel þær, sem gera sér þetta ljóst og reyna að halda jafnvægi, eiga í miklum örðugleikum. Það er erfitt verk fyrir hvort foreldrið sem er að vera barninu bæði faðir og móðir. Við- horf barnanna er einnig mjög misjafnt, en það er sem von er til oftast óraunhæft. Oft spinnur það hina villtustu hugaróra um föður sinn, hann er fyrir utan og ofan allt mannlegt. Svipað gildir um óskilgetin börn, og hjónaskilnaðarböm, sem aWt upp með móður sinni. Þau þjást og uppeldi þeirra bíður hnekki, einkum ef þau hafa ekkert samband við föður sinn. Barnið jrráir eðlilega að eiga föður og vaxa upp með honum. Stundum kemur þessi ófullnægða þrá fram í hatri og hefndar- draumum. Ef faðirinn er ókunnur, brýtur barnið heilann um það fram og aftur, hvers konar rnaður hann sé og hver hann er, °g veldur þessi umhugsun því miklum andlegum þjáningum og heftir skapgerðarþroska þeirra. Stundum býr það sér jafnvel til imyndaðan föður. Því skal þess gæta, þegar um óskilgetin börn °g hjónaskilnaðarbörn er að ræða, að slíta þau ekki algerlega
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.