Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1952, Side 100

Andvari - 01.01.1952, Side 100
Leikritasafn Menningarsjóðs. Út eru komin 4 hefti: 1. Leikrit Sigurðar Péturs- sonar, „Hrólfur" og „Narfi“. 2. „Landafræði og ást“, eftir Björnstjerne Björnsson. 3. „Maður og kona“, eftir Emil Thoroddsen. 4. „ímyndunar- veikin“, eftir Moliére. Á þessu ári koma út 2 leik- rit, sem verða nr. 5 og 6 í safninu: „Piltur og stúlka“, samið eftir samnefndri skáldsögu Jóns Thoroddsens af sonarsyni hans, Emil Thoroddsen, og „Skugga- Sveinn“, eftir Matthías Jochumsson. — Enn eru áskrifendur leikritasafnsins ekki svo margir, að öruggt sé, að hægt verði að halda útgáfu þess áfram. Áskrifendur eru nú um 600, en þurfa að verða 800—900, svo að öruggt sé um framhaldsútgáfu. Enn einu sinni er því heitið á alla leiklistarunn- endur, leikfélög og bókamenn, að veita þessari til- raun virkan stuðning með því að gerast áskrifendur og safna áskrifendum, eftir því sem aðstaða reynist til. — Áskriftarverð leikritanna er svo sem hér segir: 1. og 2. hefti kr. 30,00, 3. og 4. hefti kr. 30,00, 5. og 6. hefti kr. 40,00 (áætlað). Samtals kosta þannig öll leikritin fyrir áskrifendur aðeins kr. 100,00. Sér- stök kjör gilda fyrir félög eða stofnanir, sem skrifa sig fyrir a. m. k. 10 eintökum. FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR eftir Þorstein Einarsson íþróttafulltrúa og Stefán Kristjánsson íþróttakennara. Allir íþróttaunnendur þurfa að eignast þessa ágætu handbók. Kostar aðeins kr. 45,00 innb. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins.

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.