Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1943, Page 7

Andvari - 01.01.1943, Page 7
-'NDVAIU Einar Hjörleifsson Kvaran. Eftir Þorstein Jónsson. Hjörleifur Einarsson, síðar prófastur að Undirfelli í Vatns- <lal, 0g fyrri kona hans, Guðlaug Eyjólfsdóttir, eignuðust son |Unn 6. desember 1859. Hlaut hann nafnið Einar Gisli. — Það aUi fyrir sveini þessum að liggja að verða einn af öndvegis- skálduni og ritsnillingum þessarar þjóðar um langt skeið. Á eng- Ulu ÍJGI' hærra en lionum í hinum fríða flokki ungra skálda og 1 dliöl unda, er báru fram nýjar stefnur í islenzkum hókmennt- Ulu a síðari hluta nítjándu aldar. í nær því átta tugi ára átti ann það fyrir liöndum að þroskast að menntun og mannviti iniðla öðrum af gáfum sínum og lifsreynslu. — Hin miklu rómantísku skáld vor, Bjarni Thorarensen og j^,nas Hallgrímsson voru þá fallnir í valinn, stórskáldið Matt- as Jochumsson var kominn í skóla, þegar Einar fæddist, cnedikt Gröndal var kominn yfir þrítugt (f. 1826). i ' ^*ra Hjörleifur Einarsson var sonur sira Einars prófasts allanesi, Hjörleifssonar prests á Hjaltastað, Þorsteinsson- þrests á Krossi í Landeyjum, Stefánssonar klausturhald- ‘ a .a Hörgslandi. Sira Einar í Vallanesi var þrikvæntur, og jUl uóra Jónsdóttir, miðkona hans, móðir síra Hjörleifs. °n, faðir hennar, var sonur sira Þorsteins Stefánssonar á ^iossi.Voru þau hjónin, Einar og Þóra, því hræðrabörn. Síra urð U Var mesii nierkisklerkur (d. 1878), samherji Jóns Sig- * ssonar. Margrét, kona sira Þorsteins á Ivrossi, var dóttir uja Hjörleifs Þórðarsonar prófasts og skálds á Valþjófsstað ^ • 786) og annarrar konu hans, Bergljótar, dóttur síra Jóns 11 formssonar að Hólmum (d. 1731) Sigfússonar prests (d.

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.