Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1943, Page 27

Andvari - 01.01.1943, Page 27
ANDVARt Einar Hjörleifsson Kvaran 23 tólk, íslenzkir menn og konur, sem skáldið leiðir fram á sjónar- sviðiö. Hann býr aldrei til neinar „fígúrur“, sem enginn kann- ast við og engan stað eiga í veruleikanum. Dettur það ekki i hug. Til þess er hann allt of hámenntaður maður og göfug- lyndur gagnvart þjóð sinni og lesendum. Eins og ég gat áður, eru hinar löngu sögur Einars H. Kvaran, Efurefli, Gull, Sálin vaknar og Sögur Rannveigar, engu lakari a sinn hátt en styltri sögurnar. Ástæðan til þess, að þær virðast ekki hafa notið sannmælis í dómum manna til fulls enn þá, hygg ég að sé sú, að þegar þær komu út, duldist það ekki, a® skáldið tók fyrirmyndir úr lífi samtíðarmanna og sam- hðarviðburða. Kom það nokkuð ónotalega við suma, bæði ein- staklinga og hópa. En einstaklingar og þjóðfélög hafa jafnan vtðkvæma bletti, og það svíður ævinlega, þegar komið er við haunin. Sögurnar Ofurefli og Gull eru ádeilusögur úr Reykja- vikurlífinu um og eftir aldamótin síðustu. Þær eru um baráttu sannleika og réttlætis við harðúð, sérdrægni og græðgi. Það bari að lesa báðar bækurnar í einu, til þess að fá full skil. Suniuin hefur fundizt presturinn, sem er ein aðalpersónan í Pessum sögum, ekki nægilega mannlegur eða lifandi. Þetta er ikki rétt skoðun. Það er satt, að enginn bægslagangur er á síra J°rvaldi, hann er mildur maður og athugar ráð sitt vel. En sunnfæring hans og stefnufesta er ákveðin. Hann fer sínu fram, avaðalaust og' lióglátlega, eftir því sem við verður komið, og e'nmitt á þann liátt verður hann sterkur og ósigrandi. — Sálin 'aknar er ákaflega vel rituð saga, fast byggð og skemmtilega 'eillandi, perla í bókmennum vorum, sem hver maður með ullri dómgreind hlýtur að dást að. — í Sögum Rannveigar er ysl hinimi takmarkalausa kærleika og umburðarlyndi, sem lalin eru upp yfir venjulegt persónulegt viðhorf og allt hvers- agslegt, „sem afli blæs i brotinn hálm og breytir nótt í dag.“ aö verður að skilja tilgang höfundarins og takmark með þess- ari úgœtissögu, til þess að geta metið hana til fulls. — Athuga 'erður, að allir, sem fram koma í sögu þessari, eru i rauninni aukápersónur, nema Rannveig sjálf. Alveg rétt er það, að Ás-

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.