Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1943, Page 31

Andvari - 01.01.1943, Page 31
axdvaiu Vér viljum skilnað — en skilja með sæmd. Eftir Jón Blöndal. Samskipta vorra sé endir bróðurlegt orð. j Matth. Jochumsson. Með sambandslagasáttmálanum frá 1918 öðlaðist Island á ný sjálfstæði sitt og fullveldi, eftir að hafa í sex og hálfa öld °rðið að lúta erlendum yfirráðum, og miltinn hluta þessa langa t'nia mátt una við arðrán og harðstjórn hins útlenda valds og fulltrua þess. Með sambandslögunum viðurkenndi Danmörk ísland sem fullvalda ríki og skuldbatt sig til að tilkynna það er- tandum ríkjum. Viðurkenningin á sjálfstæði íslands, jafnt stór- Veldanna sem flestra annarra ríkja, fékkst því með sambands- lögunum, eða á næstu árum eftir að þau gengu í gildi, og er þess vegna ekki fyrst til komin með herverndarsamningunum IH’11. þótt þannig mætti ef til vill skilja ummæli sumra ís- Jenzkra stjórnmálamanna, sem hafa viljað túlka þessa samn- lnga eins og eins konar nýja frelsisskrá, er íslendingar ættu að byggja á hina nýju stefnu sína í sjálfstæðis- og utanríkismál- Uni þjóðarinnar Sambandslögin voru árangur af aldalangri baráttu íslands , eztu sona, sem fórnað höfðu kröftum sínum og hæfileikum 1 þjónustu þeirrar hugsjónar, að íslendingar yrðu á ný alger- ega írjáls og sjálfstæð þjóð, sem engum erlendum valdboðum Dyi'fti að lúta og gæti í öllu ráðið sínum eigin örlögum. Þessi nrátta var borin uppi af þeirri sannfæringu, að vér Islendingar 'ærum þessu lilutverki vaxnir, að vér gætum staðið á eigin fót- Uln- Og þótt þeir lengi vel væru ærið margir, sem efuðust um þeita, þá er hitt fullvist, að smám saman sannfærðust svo að

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.