Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1943, Síða 32

Andvari - 01.01.1943, Síða 32
28 Jón Blöndal ANDVAUI segja allir landsmenn um það, að þeir, sem höfðu sett markið: fullt og óskorað sjálfstæði, höfðu á réttu að standa. Um þetta aðalatriði er öll þjóðin sammála í dag, þrátt fyrir þann ágrein- íng, sem upp er kominn um það, hvenær sé liinn rétti tími til þess að lýsa yfir hinum formlegu sambandsslitum við sam- handsþjóð vora, Dani. Með sambandslögunum var sjálfstæðisbaráttunni, sem vér öldum saman höfðum háð við Dani, í raun og veru lokið. Að vísu áttum vér að hafa konungssamband við Danmörku i nokk- ur ár enn þá, og Danir áttu að fara með utanríkismálin í um- boði íslands, auk nokkurra annarra mála, sem vér þó sum- part gátum tekið í vorar hendur, þegar vér óskuðum þess. En þrátt fyrir þetta tímabundna konungs- og málefnasamband, sein íslendingar ætluðu sér ekki að una við til frambúðar, var sjálfstæðisbaráttan raunverulega til lykta leidd með fullum sigri íslendinga, vegna þess að sambandslögin lögðu það á vald fslendinga sjálfra, hvort þeir vildu halda sambandinu við Dani áfram, þegar samningstímabilið væri út runnið. Vér þurftum aðeins að halda ákveðnar reglur uin sambandsslitin. Ef vér héldum þær reglur, var það einungis undir oss fslending- um sjálfum komið, hvort vér tækjum öll mál vor í eigin hendur eða ekki. Ef íslenzka þjóðin var staðráðin í að slíta samband- inu og færi þar að réttum reglum og lögum, þá gátu Danir ekki hindrað það með neinu móti. Enda hefur það komið skýrt og greinilegá í ljós í ummælum danskra stjórnmálamanna síðan sambandslagasáttmálinn var gerður, að af hálfu Dana yrði ekki gerð nein tilraun til að halda í sambandið við ísland, ef fslendingar óskuðu sjálfir að losna við það, þegar til kæmi. Sambandslögin voru þvi engin „kúgunarbönd". Jafnframt þvi, sem með þeim fékkst viðurkenning á fiillveldi og sjálfstæði landsins, voru þau leiðin að því takmarki á sjálfstæðisbraut þjóðarinnar, að ísland yrði óháð og sjálfstætt lýðveldi. Þótt vér íslendingar höfum margar sárar endurminningar úr sambúðinni við Dani fyrr á öldum, þegar réttur smáþjóðanna og smælingjanna yfirleitt var einskis virtur, bæði hér á landi og annars staðar, þá verðum vér að virða sambandsþjóðinni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.