Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1943, Síða 34

Andvari - 01.01.1943, Síða 34
30 Jón Blöndal ANDVAItl varnarlausir og vopnlaus l>jóð, verða þeir umfram allt að gæta vel þeirrar einu varnar, senr þeir hafa, en það er að ganga hvergi á rétt annarra og styðjn allar gerðir sinar við ströng- ustu réttarákvæði. Svo var gert í þeim ályktunum, sem sam- þykktar voru, en frekari aðgerðir hefðu orðið umdeilanlegar, þó að styðja hefði mátt þær við nokkur rök.“ Hér er átt við ályktanir AÍþingis 10. apríl 1930 (Leturbreyt- ingar hér og annars staðar í greininni mínar. J. Bl.). Hvort sem litið er á samnings- og réttarleiðina sem göfuga hugsjón eða einungis frá sjónarmiði sjálfsbjargarhvatarinnar, þá er hún hinn eini hugsanlegi leiðarvísir i utanríldsstefnu íslendinga. Þeir verða að treysta því, að aðrar máttugri þjóðir beiti þá ekki ofbeldi og yfirgangi og gangi ekki á gerða samninga, og til þess að hægt sé að treysta þvi með nokkurri skynsemi, þá verða íslendingar sjálfir að virða til hins ýtrasta alla gerða samninga, reyna eftir megni að standa við allar skuldbindingar sínar og tefla aldrei á tæpasta vaðið að óþörfu um það, hvort réttur þeirra fáist viðurkenndur eða ekki. Utanríkisstefna íslands hlýtur enn fremur að mótast af þeirri hugsun að reyna eftir beztu getu að balda vinsamlegri sambúð við allar þjóðir, jafnt stórar sem smáar, og þó alveg sérstaklega þær, sem vér þurfum að hafa mest viðskipti við og oss eru skyldastar að uppruna og menningu. Ég mun síðar leiða rök að því, að fari svo, að horl'ið verði að því ráði að slíta sambandinu við Dani eigi síðar en 17. júni 1944, eins og lagt hefur varið til, og án þess að frjálsar við- ræður liafi getað farið fram á milli þjóðanna, þá eru um leið brotnar þær tvær meginreglur, sem ættu að vera uppi- staðan í utanríkisstefnu íslendinga. Vér byggjum þá sambands- slitin á vafasömum réttargrundvelli og eigum á hættu að verða sakaðir um samningsrof og stefnt fyrir gerðardóm, auk þess sem vér vitandi vits, þrátt fyrir aðvaranir hinna reyndustu manna í islenzkri utanríkisþjónustu, bökum oss ef til vill langvarandi óvild sambandsþjóðar vorrar og jafnvel annarra þjóða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.