Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1943, Blaðsíða 39

Andvari - 01.01.1943, Blaðsíða 39
andvari Vér viljum skilnað — 35 Oppenheim telui', að þegar um tímabundinn ómöguleika á framkvæmd samnings sé að ræða, þá falli hann ekki úr gildi, heldur frestist einungis framkvæmd hans. Sama heldur Anzi- lotti fram sem aðalreglu. Báðir höfundar halda því fram, að breyttar aðstæður geti í vissum tilfellum orðið til þess,- að samningar falli niður. Oppenheim orðar það svo, að það geti orðið, „ef einhver skylda, sem samið hefur verið um í samningnum, skyldi vegna ófyrirsjáanlegra breytinga á kringumstæðum stofna tilvern eða lifsnauðsgnlegri þróun einhvers aðilans í hættu ...... En báðum kemur þeim saman um, að ekki sé um að ræða einhliða riftunarrétt í þessum tilfellum, heldur verði áður en samningurinn sé felldur úr gildi að liggja fyrir samþgkki hins aðilans, eða úrskurður gerðardóms. Því aðeins að mótaðilinn neiti að fallast á úrskurð gerðardóms, geti verið um einhliða riftun að ræða. Bessi regla gæti komið Islendingum að haldi eftir stríðið, ef Danir mót vonum neituðu að fallast á tafarlaus sambands- slit þá. Þar sem allir verða að viðurkenna, og það meira að segja Bjarni Benediktsson sjálfur, að Dönum verður engin sök gefin á því, að ekki hefur verið unnt að framkvæma samninginn, heldur er þar um að ræða óviðráðanlega og ófyrirsjáanlega ytri viðburði, sem gert hafa bæði Dönum og Islendingum ókleift að framkvæma þær athafnir, sem þeim bar samkvæmt sambandslögunum, virðist það fjarri lagi að ætla að heim- færa þetta dæmi undir regluna um samningsrof eða brot á samningum (Oppenheim talar um „violation of treaties“ í Þessu sambandi, Anzilotti um „Vertragsverletzung"), eins og Bjarni Benediktsson gerir. Þess skal og getið, að núverandi dómsmálaráðherra, Einar Arnórsson, liefur í riti sínu „Þjóðréttarsamband íslands og Danmerkur“, bls. 127, einmitt gert það að umtalsefni, hvernig faeri, ef Danmörk yrði tekin herskildi. Segir hann orðrétt: „Vera má enn fremur, að framkvæmd sambandslaganna kynni að einhverju leyti að frestast vegna óviðráðanlegra at-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.