Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1943, Blaðsíða 46

Andvari - 01.01.1943, Blaðsíða 46
42 Jón Blöndal ANDVARI V. Seytjánda grein sambandslaganna frá 1918 er svohljóðandi: „Nú rís ágreiningur um skilning á ákvæðum sambands- iaga þessara, sem stjórnirnar geta ekki jafnað með sér, og skal þá skjóta málinu til gerðardóms 4 manna, og kýs æðsti dómstóll hvors lands sinn helming þeirra hvor. Gerðardómur þessi sker úr ágreiningnum, og ræður afl atkvæða. Ef at- kvæði cru jöfn, skulu úrslitin falin oddamanni, sem sænska og norska stjórnin á víxl eru beðnar að skipa.“ Sennilega ætti sænska stjórnin að skipa manninn í fyrsta sinnið, þar sem hún er nefnd fyrst. Samkvæmt samningi, sem gerður var á Alþingishátíðinni 27. júní 1930 við öll Norðurlandaríkin, erurn við skuldbundn- ir til að leggja ágreiningsatriði við dönsku stjórnina undir alþjóðadómstólinn í Haag, ef hún óskar þess. Mundi danska stjórnin að sjálfsögðu ef til kæmi ráða því, fyrir hvorn dóm- stólinn mál út af ágreiningi um sambandslögin færu, þar sem íslendingar gætu ekki með neinum rökum færzt undan því að mæta fyrir hvorum dómstólnum sem væri. Nú vilum vér, að Danir hafa mótmælt rétti íslendinga til þess að slíta sambandinu með einhliða ákvörðun vegna „van- efnda“ af þeirra hálfu. Þeir segjast ekki eiga sök á heims- styrjöldinni, og þau rök skilur almenningur í Danmörku vel. Það er því augljóst mál, að vér eigum það á hættu, ef vér leysum málið einhliða gegn mótmælum Dana og gegn ákvæð- um sambandslaganna, að Danir láti gerðardóm skera úr þvi, hvort vér höfum haft rélt til sambandsslita. Sjá ekki allir Islendingar, sem gefa sér tóm til að Jiugsa málið æsingalaust, hvílík fádæma hneisa það væri fvrir liið nýstofnaða sjálfstæða islenzka lýðveldi að vera dæmt fyrir al- þjóðadómstóli fyrir samningsrof? Mundu stjórnmálaleiðtogar vorir verða upplitsdjarfir, þegar þeir kæmu til baka til ís- lands með slíka vöggugjöf til hins nýstofnaða lýðveldis, eða þegar þeir æ'ttu að taka sæti á friðarráðstefnunni, sem taka mun ákvarðanir um framtíð íslands og annarra smáþjóða? Ætli þeim fyndist það æskilegt vegarnesti á slika ráðstefnu?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.