Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1943, Síða 48

Andvari - 01.01.1943, Síða 48
44 Jóu Blöndal ANDVVfll En jafnvel þótt vér efuðumst ekkert um „vanefndaréttinn“, þá vita allir, að úrskurðir alþjóðadómstóla ■— og þá ekki sízt hreinna gerðardóma — undanfarna áratugi, hafa síður en svo allir verið byggðir á óumdeilanlegum þjóðarétti. I fyrsta lagi er fátt óumdeilt í þjóðaréttinum. í öðru lagi hefur henti- stefna og hagsmunir ríkja, einkum stórveldanna, ráðið miklu um niðurstöðurnar. Og þá er ekki þýðingarlaust, að danska jjjóðin á sér marga vini á alþjóðlegum vettvangi og á meira undir sér en Islendingar, og að hún er einmitt nú að vinna sér samúð alls hins frjálsa heims fyrir hetjulega baráttu við lcúgara sína, og að hún í raun réttri þar með er orðin ein af hinum sameinuðu bandamannaþjóðum. Að því leyti er aðstaða vor verri en áður. En livers vegna ættu Danir að vera að stefna oss fyrir gerðardómstól? Væri það ekki ofurskiljanlegt, að ærukær þjóð, sem jafnan hefur sett stolt sitt í að uppfylla alla samn- inga og talið það sér til gildis, að hún vilji hlíta alþjóðalög- um og úrskurðum alþjóðadómstóla, sbr. Grænlandsdeiluna, vilji ekki láta að ósekju brjóta á sér samninga, saka sig uin vanefndir og verða að þola það, að eindregnar óskir hennar uin frestun á málinu til stríðsloka og frjálsar viðræður þá séu algerlega hundsaðar? Og' að konungur hennar sé settur frá völdum 4 Islandi án þess að við hann sé talað. Vér höfum engan rétt til að treysta á þá „strákalukku“, að þeir stjórn- málamenn, sem ráða í Danmörku eftir stríðið, sýni oss það veglyndi að láta ekki gerðardóm fjalla um það, hvort aðferðir íslendinga hafi verið löglegar. VI. Það hefur verið augljóst síðan 1918, hverjum sem til þekkti, að Danir mundu ekki reyna að setja sig upp á móti skilnaði landanna, ef íslendingar óskuðu eftir honum og segðu upp samhandslögunum. Þessu til sönnunar mætti nefna fjölda ummæla danskra stjórnmálaforingja og blaða. Enda hafa Danir engin tök á því, úr því sem komið er, að hindra Islend- inga í að ná fullu sjálfstæði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.