Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1943, Síða 52

Andvari - 01.01.1943, Síða 52
48 Jón Blöndal ANDVAIU voru ekki að liugsa um sína eigin framtíð, þegar þeir sömdu ályktun sína, heldur um lieill og framtíð íslands. Þeir vilja engan svartan blett á hinn fagra skjöld gamla Fróns. En vér, sem heima erum, eigum, þegar teknar eru ákvarð- anir um þetta mál, einmitt að rnuna eftir því, að eftir er að semja við Dani um framtíð hinna mörgu íslendinga í Dan- mörku. Vér eigum einnig eftir að semja við þá um ýmislegt fleira, sumpart mál, sem eru fyrst og fremst hagsmunamál Dana, t. d. fiskveiðaréttindi Færeyinga hér við land, en þau byggjast eins og kunnugt er á sambandslögunum. Og það er einnig rétt fyrir oss að muna, að drjúgur hluti af hinum dýr- mætasta menningararfi Islendinga, forn handrit og forngripir, er í vörzlu Dana, og að vér gjarnan viljum heiinta hann aftur. Það er aldrei hyggilegt að byrja þýðingarmikla samninga með því að gefa mótaðilanum vel úti látinn kinnhest. VII. Vér lifum á örlagaríkum tímurn. Flóðöldur styrjaldarinnar hafa flætt yfir heiminn gervallan, og einnig vér íslendingar höfum skolazt inn í hringiðu þeirra. Vér höfum ekki nema að mjög litlu leyti orðið þátttakendur í hörmungum þeim, sem aðrar þjóðir hafa orðið að þola, en samt hafa íslendingar fært þungar fórnir í mannslífum. Vér höfum einnig orðið að sætta oss við það að vera ekki um stundarsakir húsbændur á voru eigin heimili. Erlendar hernaðarflugvélar sveima daglega yfir höfðum vorum, veg- irnir eru fullir af herbifreiðum og hergögnum, og hvarvetna blasa við önnur tákn hernámsins. Land vort er í sárum, þó að það sé ekki á sama hátt sem mörg önnur lönd. Þrátt fyrir ytri velmegun þjóðarinnar liefur stríðið og hernámið slcapað ótal vandamál, sem vel geta reynzt torveld úrlausnar. Um framtíð þjóðarinnar er allt í óvissu. Vér liöfum ekki ástæðu til þess að vera með neinar harma- tölur yfir hernáminu. Vér skiljum, hvað það var, sem hefur sogað ísland gegn vilja þess inn í hringiðuna. Vér treystum því, að drengilega verði staðið við þau loforð, sem gefin hafa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.