Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1943, Page 69

Andvari - 01.01.1943, Page 69
a*<"DVAIU Skilnaður Islands og Danmerkur. Eftir Gísla Sveinsson. Sjálfstæðismál íslendinga, sem með réttu hefur heitið því llafni og var áður annað veifið nefnt „sambandsmálið“ (þ. e. ^'ð Dani), er sama og skilnaður íslands og Danmerkur í ' Jornmálalegu tilliti, þótt margt komi fleira til greina, eins gefur að skilja, sem ástæður eða afleiðingar, þegar um lelta er rætt. Út í alla þá sálma verður eigi farið hér, í stuttri ri,tgevð, enda hefur ýmislegt um það verið ritað áður, sem nvætti til. — Verkefnið er hér þriþætt, sem samtengist af un *U ^1 ’ sem Serzt hefur í málinu fyrrum, í aðalatrið- I a lakið; það, sem er að gerast á yfirstandandi tíma, og loks a ’ sern til stendur að verði í framtíðinni. egar stjórnskipulag komst fyrst á hér á landi, var það ^Jo veldi, sem helzt samsvarar sjálfstæðu lýðveldi síðari tíma. konungur eða „einræðisherra“ drottnaði yfir þjóðinni, v?, Vlss flokkur höfðingja og „áhrifamanna“ færi með aðal- lnegln’ flns °g reyndar ávallt og alls staðar hlýtur að verða, S1 . nieira eða minna mismunandi hætti. í samræmi við þetta *Paðist einnig svo, er landið síðar, illu heilli, gekk undir l262^an k°nung (Hákon Hákonarson Noregskonung, árin js^ ' 1264), að gerður var um það samband, er þá myndað- sið’a*amningur milli aðila, sem var fyrst „Gamli sáttmáli“ og s» ? fleiri. Það var Noregskonungur, sem í öndverðu var s,(1) 1. V1®> en aðeins fyrir það tilvik, að Noregur og Danmörk Da leinu^ust seinna (árið 1380) undir sama konung, gerðist na 'OIlnngur aðili í málinu, sem hélzt, þótt þessi lönd skildu

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.