Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1943, Qupperneq 73

Andvari - 01.01.1943, Qupperneq 73
ANDVABI Skilnaður íslands og Danmerkur 69 Sjálfstæðisflokkurinn hefur nú, eins og málefni standa, enga hvöt til þess að metast við aðra flokka um skilnaðar- niálið. Hann óskar þess eins, hvað sem hver segir, að allir íslendingar gætu fylgzt að í lausn þess, er nú stendur fyrir dyrum. Það er lífsnauðsyn. — Þegar þessi flokkur var stofn- aður 1929 (við samruna „íhaldsflokksins“ og „Frjálslynda flokksins“) og tók sér hið forna, glæsilega flokksheiti, ákvað hann sem stefnu sína: „Að vinna að því ocj undirbúa það, að ísland taki að fullu og öllu sín mál í sínar eigin hendur og gæði landsins til afnota fgrir landsmenn eina, jafnskjótt og 25 ára samningstímabil sambandslaganna er á enda.“ Árið áður en þetta gerðist, eða 1928, var borin fram á Al- þingi (af Sigurði Eggerz) hin eftirtektarverða fyrirspurn til ríkisstjórnarinnar, um „livort lnin vildi vinna að því, að sambandslagasamningnum yrði sagt upp svo fljótt sem tög stæðu til“, og var henni samstundis svarað af hálfu stjórnar- innar og allra þingflokka eindregið játandi. Og sem heildir hafa stjórnmálaflokkarnir haldið þessari afstöðu síðan. í heinu framhaldi af þessu, samþykkti Alþingi 1937 einróma Svo hljóðandi ályktun: „Alþingi ályktar að fela ríkisstjórn- *nni að undirbúa nú þegar, í samráði við utanríkismálanefnd, þá tilhögun á meðferð utanríkismála, innan lands og utan, sei« hezt kann að henta, er Islendingar neyta uppsagnar- ókvæðis sambandslaganna og taka atta meðferð mátefna sinna 1 eigin hendur.“ Af hálfu Sjálfstæðisflokksins var í umræðum málsins gefin sú yfirlýsing, að með þessu væri m. a. bein- hnis átt við að neyta ákvæða 18. gr. sbl. um „að fella samn- lnginn (þ. e. sambands-sáttmálann) með öllu úr gildi“. Ætið siðan hefur þetta, við ýmis tækifæri, verið ítrekað af flokkn- Uni, t. d. á landsfundi 1940, þar sem gerð vai' í einu hljóði svofelld samþykkt (eftir tillögu sjálfstæðis- og utanríkismála- nefndar): „Landsfundur Sjálfstæðisflokksins lýsir yfir eftirfarandi: L Flokkurinn hefur ávallt haft og hefur enn efst á stefnu- skrá sinni fullkomið sjálfstæði lands og þjóðar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.