Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1943, Síða 91

Andvari - 01.01.1943, Síða 91
andvari Stofniln lýðveldis á íslandi 87 Forsetakjör í islenzku lýðveldi. Þá er rétt að athuga nokkuð stjórnskipulagsform það, sem stjórnarskrárnefndin hefur lagt til, og hvernig kjósa skuli ífiðsta mann hins sjálfstæða, íslenzka rikis. Það kom aldrei annað til mála i stjórnarskrárnefnd en að ísland yrði lýðveldi, er það yrði frjálst land, og meðal þjóð- arinnar hafa yfirleitt ekki verið uppi aðrar hugmyndir um framtiðarstjórnskipulag íslands en lýðveldisformið, þo að visu sé vitað, að nokkrir menn á íslandi óski eftir að hafa konung yfir sér, en það eru þá menn, sem alls ekki vilja, að Island verði sjálfstætt riki. Við konungdæmið eru bundnar allar end- rtrminningar Islendinga um kúgun og erlenda áþjan, við l>ð veldisformið hins vegar minningin um sjálfstætt þjóðríki Is- lendinga til forna. Það mun því mega fullyrða, að allir þeir íslendingar, sem á annað borð vilja gera landið sjálfstætt, geta sameinazt um, að það skuli vera lýðveldi og æðsti maður þess forseti. Um hitt hefur hins vegar orðið nokkur ágreiningur í stjóinai- skrárnefnd, á hvern hátt forseti lýðveldisins skuli kjörinn, hvort Alþingi skuli kjósa hann, eða þjóðin sjúlf með alrnenn- l>m kosningum. Fulltrúar Sósíalistaflokksins í stjórnarskiái- nefnd, Áki Jakobsson alþm. og undirritaður, lögðu til, að for- seti lýðveldisins væri kosinn með almennum kosningum, en nreiri hluti nefndarinnar vildi láta Alþingi kjósa hann. Nú er til þess ætlazt í stjórnarskrárfrumvarpinu, að forseti 8eti neilað lögum, sein Alþingi hefur samþykkt, um staðfesl- ingu. Fara þau þá til þjóðaratkvæðagreiðslu og sker lnin úr Uln> hvort þau haldast í gildi eða falla úr gildi. Þetta vald forseta er mjög mikilvægt og getur ráðið urslitum, einmitt hvað helzt um stórmál þau, sem forseti áliti, að þjóðar- meirihluti hefði aðra skoðun á en þingmeirihluti. Nú væri það liins vegar óeðlilegt, að forseti með þessu valdi Veri algerlega háður þinginu, kosinn af því og það gæti vikið honum frá, er það vildi, — en fyrir þvi er ráð gert af þeim, sem vilja hafa forseta þingkjörinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.