Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1943, Síða 94

Andvari - 01.01.1943, Síða 94
90 Einar Olgeirsson ANDVARI líði vel og elzti og leiðasti gestur þess, fátæktin, kveðji það að fullu jneð ðllu því böli, sem henni fylgir. Og þessir Íslendingar, sem gert hafa stórfenglegustu um- byltingu, sem farið hefur fram í landi þessu, meðan það hefur verið hyggt, ættu svo að stofna öllu valdi sínu yfir landinu í hættu með því að láta undir höfuð leggjast að sanna það frammi fyrir heiminum, að islenzka þjóðin vilji ráða landi sinu, án þess að þurfa að spyrja aðrar þjóðir um, hvernig hún eigi að stjórna málum sínum? — Nei, slíkt gæti aldi'ei slceð, nema þjóðin hefði verið blekkt undir fölsku yfirskyni, eða henni stundinn svefnþorn. Það er því nauðsynlegt, að allir íslenzkir þjóðfrelsissinnar, allir lýðveldismenn, fylki sér saman gegn hvers kyns aðferð- um, sem reynt er að beita til þess að blekkja þjóðina eða deyfa i máli þessu. En þess hefur þegar orðið vart, að reynt er að fá menn undir alls konar yfirskyni til þess að bregðast þjóðinni á þessari stund. Liggur við, að slík skemmdarstarfsemi sé þegar skipulögð að undirlagi nokkurra afturhaldsseggja innanlands og utan. Sumir þessir fjandxnenn sjálfstæðisins reyna að xnisnota eðli- tega samiíð ísleixdinga með dönsku þjóðinni og vaxandi virð- ingu og bróðui-hug til hennar, til þess að líta smærri augum á sitt eigið sjálfstæði og gleyma þörf þjóðar sinnar á tafarlausri stofnun lýðveldisins. Aðrir reyna að slá á eðlilegan beyg ís- lendinga við ásælni amerískrar yfirdrottnunarstefnu, ef hún skyldi ryðja frjálslyndum öflum úr vegi þar í landi og taka að gex-ast djarftæk til annarra þjóðlanda. En ekki bjargar oss danskur kóngur, eða það að hanga í pilsfaldi „madömunnar i Threadneedle Street“ (eins og Englandsbanki stundum er kallaður), frá þeim örlögum. Bandaríkin hafa knúð hina brezku krúnu lil þess að leyfa þeim herstöðvar í löndum hennar á vesturhelmingi jarðar til 99 ára, svo að lílil vernd væri í því út af fyrir sig að hafa danska eða enska kóngskrúnu yfir hvita húsinu við Lækjartorg. Enn aðrir vilja breyta meiru en fyrirkomulagi æðslu stjórn- ar landsins og liugsa sér því að standa á nxóti lýðveldis-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.